Sonur Mick Jagger fjárfestir í Overtune Elísabet Hanna skrifar 1. júlí 2022 10:15 Miðlunarfyrirtækið Whynow fjárfesti í Overtune á dögunum en fyrirtækið er rekið af Gabriel Jagger. Dóra Dúna/Getty/David M. Bennett Miðlunarfyrirtækið Whynow fjárfesti rúmum tuttugu milljónum króna í íslenska sprotafyrirtækið Overtune. Whynow er rekið af Gabriel Jagger sem er sonur Mick Jagger, söngvara Rolling Stones. OverTune er rekið af Sigurði Ásgeiri Árnasyni, Jasoni Daða Guðjónssyni og Pétri Eggerz Péturssyni. Aðspurðir segja forsvarsmenn Overtune að Gabriel Jagger hafi náð umtalsverðum árangri í heimi afþreyingar með fyrirtæki sínu Whynow sem framleiðir afþreyingarefni og flytur fréttir úr heimi dægurmála og tækni. Þá sé fyrrum stjúpfaðir Gabriel Jagger, Rupert Murdoch, einn stærsti miðlunar mógúll mannkynssögunnar. „Magnaður frumkvöðull“ „Gabe (Gabriel) er magnaður frumkvöðull. Hann vinnur á ljóshraða og hefur ótrúlega þekkingu á sprota geiranum,“ segir Sigurður Ásgeir Árnason, framkvæmdastjóri Overtune. View this post on Instagram A post shared by Overtune (@overtuneapp) Overtune fór af stað af fullum krafti hérlendis fyrr á árinu og vinnur nú hröðum höndum að því að safna að sér bandarískum notendum. Í hópi hluthafa fyrirtækisins má nefna Charles Huang stofnanda Guitar Hero, Nick Gatfield fyrrum framkvæmdastjóra Sony Music og nú fyrrnefndan Gabriel Jagger. „Það má ekki gleyma þátt teymisins í þessu öllu. Við höfum byggt upp einstaklega sérhæft teymi á sviði tónlistar tækni. Fjárfestar og áhrifafólk í bransanum laðast að góðum teymum sem vinna að góðum vörum,“ segir Pétur Eggerz Pétursson, vörustjóri Overtune. Overtune gerir notendum kleift að þróa eigið efni frá byrjun til enda.Overtune Ólíkt öðrum miðlum „Vinsælir miðlar eins og TikTok og Instagram bjóða notendum sínum ekki upp á það að skapa eigin tónlist þegar efni er birt. Í staðinn fyrir að treysta á núverandi tónlist í efnissköpun hefur Overtune þróað einfalt tól sem gerir notendum kleift að skapa eigið efni frá byrjun til enda,“ segir Jason Daði Guðjónsson, markaðsstjóri Overtune, og bætir við: „Snið tónlistarsköpunar er að breytast gífurlega hratt. Meirihluti efnis á TikTok er drifið áfram á tónlist, bæði eftir stóra tónlistarmenn en líka í auknum mæli eftir óþekkta einstaklinga sem vilja einfaldlega tappa inn á einhverja stemningu. Overtune var gert með það í huga að bjóða hverjum sem er, óháð tækni- og tónfræði þekkingu, að fanga eigin stemningu með eigin hljóði.“ Tónlist Tengdar fréttir Varð vinsælasta smáforritið á Íslandi á sólarhring Smáforritið OverTune kom út formlega núna síðasta laugardag og var strax orðið það mest sótta í App Store hér á landi sólarhring síðar. Forritinu er ætlað að gera notendum þess kleift að semja tónlist á einfaldan máta fyrir samfélagsmiðla með svokölluðum taktpökkum. 8. mars 2022 17:30 Mest lesið Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Fleiri fréttir Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Sjá meira
Aðspurðir segja forsvarsmenn Overtune að Gabriel Jagger hafi náð umtalsverðum árangri í heimi afþreyingar með fyrirtæki sínu Whynow sem framleiðir afþreyingarefni og flytur fréttir úr heimi dægurmála og tækni. Þá sé fyrrum stjúpfaðir Gabriel Jagger, Rupert Murdoch, einn stærsti miðlunar mógúll mannkynssögunnar. „Magnaður frumkvöðull“ „Gabe (Gabriel) er magnaður frumkvöðull. Hann vinnur á ljóshraða og hefur ótrúlega þekkingu á sprota geiranum,“ segir Sigurður Ásgeir Árnason, framkvæmdastjóri Overtune. View this post on Instagram A post shared by Overtune (@overtuneapp) Overtune fór af stað af fullum krafti hérlendis fyrr á árinu og vinnur nú hröðum höndum að því að safna að sér bandarískum notendum. Í hópi hluthafa fyrirtækisins má nefna Charles Huang stofnanda Guitar Hero, Nick Gatfield fyrrum framkvæmdastjóra Sony Music og nú fyrrnefndan Gabriel Jagger. „Það má ekki gleyma þátt teymisins í þessu öllu. Við höfum byggt upp einstaklega sérhæft teymi á sviði tónlistar tækni. Fjárfestar og áhrifafólk í bransanum laðast að góðum teymum sem vinna að góðum vörum,“ segir Pétur Eggerz Pétursson, vörustjóri Overtune. Overtune gerir notendum kleift að þróa eigið efni frá byrjun til enda.Overtune Ólíkt öðrum miðlum „Vinsælir miðlar eins og TikTok og Instagram bjóða notendum sínum ekki upp á það að skapa eigin tónlist þegar efni er birt. Í staðinn fyrir að treysta á núverandi tónlist í efnissköpun hefur Overtune þróað einfalt tól sem gerir notendum kleift að skapa eigið efni frá byrjun til enda,“ segir Jason Daði Guðjónsson, markaðsstjóri Overtune, og bætir við: „Snið tónlistarsköpunar er að breytast gífurlega hratt. Meirihluti efnis á TikTok er drifið áfram á tónlist, bæði eftir stóra tónlistarmenn en líka í auknum mæli eftir óþekkta einstaklinga sem vilja einfaldlega tappa inn á einhverja stemningu. Overtune var gert með það í huga að bjóða hverjum sem er, óháð tækni- og tónfræði þekkingu, að fanga eigin stemningu með eigin hljóði.“
Tónlist Tengdar fréttir Varð vinsælasta smáforritið á Íslandi á sólarhring Smáforritið OverTune kom út formlega núna síðasta laugardag og var strax orðið það mest sótta í App Store hér á landi sólarhring síðar. Forritinu er ætlað að gera notendum þess kleift að semja tónlist á einfaldan máta fyrir samfélagsmiðla með svokölluðum taktpökkum. 8. mars 2022 17:30 Mest lesið Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Fleiri fréttir Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Sjá meira
Varð vinsælasta smáforritið á Íslandi á sólarhring Smáforritið OverTune kom út formlega núna síðasta laugardag og var strax orðið það mest sótta í App Store hér á landi sólarhring síðar. Forritinu er ætlað að gera notendum þess kleift að semja tónlist á einfaldan máta fyrir samfélagsmiðla með svokölluðum taktpökkum. 8. mars 2022 17:30
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent