Svikapóstar sendir á Símnetnetföng í nafni Borgunar Atli Ísleifsson skrifar 21. júní 2022 14:58 Ábendingarnar sem borist hafa síðustu daga nema hundruðum, en svikapóstarnir hafa sérstaklega verið sendir á netföng sem enda á @simnet.is. Aðsend Mikið álag hefur verið á þjónustuveri SaltPay síðustu daga vegna símtala frá fólki sem hefur fengið tölvupósta og skilaboða frá svikahröppum. Ábendingarnar sem borist hafa síðustu daga nema hundruðum og hafa þær að stórum hluta borist frá fólki með netföng sem enda á @simnet.is. Í tilkynningu frá SaltPay segir að svikapóstarnir sem um ræðir séu sagðir vera frá Borgun, forvera SaltPay. Í þeim komi fram að greiðsla frá viðtakanda hafi ekki staðist öryggisathugun og hafi henni því verið frestað. „Neðst í póstinum stendur að greiðslan sé vegna gistingar og að kaupmaðurinn sé Síminn. Í póstinum er hlekkur þar sem viðtakandi á að gefa upp kortanúmer og öryggisnúmer greiðslukorts. Sé það hins vegar gert þá á viðkomandi það á hættu að háar fjárhæðir verði teknar út af kortinu í kjölfarið. Sérfræðingar SaltPay hvetja fólk til að fara gætilega á næstu dögum. Búast megi við áframhaldandi svikasendingum af þessu tagi þar sem dæmi eru um að fólk hafi tapað umtalsverðum fjárhæðum eftir að hafa látið gabbast. Það sé því eftir nokkru að slægjast fyrir svikarana. Öryggisteymi hér á landi hafa óskað eftir að lokað verði á vefsíðurnar sem vísað er á í póstunum. SaltPay vill ítreka að fyrirtækið biður aldrei um kortaupplýsingar í tölvupósti, SMS eða símtali. Þau sem fá senda pósta af þessu tagi eru hvött til að opna þá ekki og enn síður smella á hlekki í þeim og gefa upp kortaupplýsingar. Einnig vill SaltPay hvetja fólk til að vara sig á öllum óumbeðnum skilaboðum, hringingum eða tölvupóstum þar sem óskað er eftir kortaupplýsingum. Best er að eyða póstinum eða smáskilaboðunum strax,“ segir í tilkynningunni. Netöryggi Greiðslumiðlun Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Sjá meira
Í tilkynningu frá SaltPay segir að svikapóstarnir sem um ræðir séu sagðir vera frá Borgun, forvera SaltPay. Í þeim komi fram að greiðsla frá viðtakanda hafi ekki staðist öryggisathugun og hafi henni því verið frestað. „Neðst í póstinum stendur að greiðslan sé vegna gistingar og að kaupmaðurinn sé Síminn. Í póstinum er hlekkur þar sem viðtakandi á að gefa upp kortanúmer og öryggisnúmer greiðslukorts. Sé það hins vegar gert þá á viðkomandi það á hættu að háar fjárhæðir verði teknar út af kortinu í kjölfarið. Sérfræðingar SaltPay hvetja fólk til að fara gætilega á næstu dögum. Búast megi við áframhaldandi svikasendingum af þessu tagi þar sem dæmi eru um að fólk hafi tapað umtalsverðum fjárhæðum eftir að hafa látið gabbast. Það sé því eftir nokkru að slægjast fyrir svikarana. Öryggisteymi hér á landi hafa óskað eftir að lokað verði á vefsíðurnar sem vísað er á í póstunum. SaltPay vill ítreka að fyrirtækið biður aldrei um kortaupplýsingar í tölvupósti, SMS eða símtali. Þau sem fá senda pósta af þessu tagi eru hvött til að opna þá ekki og enn síður smella á hlekki í þeim og gefa upp kortaupplýsingar. Einnig vill SaltPay hvetja fólk til að vara sig á öllum óumbeðnum skilaboðum, hringingum eða tölvupóstum þar sem óskað er eftir kortaupplýsingum. Best er að eyða póstinum eða smáskilaboðunum strax,“ segir í tilkynningunni.
Netöryggi Greiðslumiðlun Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur