Vann sitt fyrsta risamót eftir æsispennandi lokasprett á Opna bandaríska Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júní 2022 07:30 Matthew Fitzpatrick kom, sá og sigraði um helgina. David Cannon/Getty Images Englendingurinn Matt Fitzpatrick vann Opna bandaríska meistaramótið í golfi sem fram fór um helgina. Hinn 27 ára gamli Fitzpatrick hafði betur eftir hörkukeppni við Scottie Scheffler, efsta kylfing heimslistans, og Will Zalatoris. Aðeins munaði einu höggi á kylfingunum. Opna bandaríska meistaramótið fór fram í 122. sinn um helgina. Fitzpatrick fylgir í fótspor hins goðsagnakennda Jack Nicklaus en hann er aðeins annar kylfingur sögunnar, og sá fyrsti sem er ekki frá Bandaríkjunum, til að vinna áhugamannamót Bandaríkjanna (e. US Amateur) og meistaramótið (e. US Open) á sama velli en hann vann áhugamannamótið árið 2013. Fitzpatrick hefur sjö sinnum landað sigri á Evrópumótaröðinni en aldrei unnið stórmót, það er fyrr en nú. Fyrir lokadag mótsins voru Fitzpatrick og Zalatoris jafnir. Sá fyrrnefndi spilaði á 68 höggum sem dugði til sigurs en en alls spilaði Fitzpatrick á sex höggum undir pari á meðan Zalatoris og Scheffler voru báðir á fimm höggum undir pari. Fitzpatrick átti ótrúlegt skot úr glompu undir lok móts sem sá til þess að hann átti möguleika á titlinum. Skotið má sjá hér að neðan. Absolute nails. #USOpen pic.twitter.com/2V218Ahvnj— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 20, 2022 „Þetta er ólýsanleg tilfinning. Það er svo mikil klisja en þetta er eitthvað sem manni dreymir um sem barn. Ég gæti lagt kylfuna á hilluna á morgun og verið hamingjusamur maður,“ sagði Fitzpatrick við fjölmiðla að móti loknu. Verandi frá Sheffield í Englandi þó tókst honum að blanda Sheffield United inn í umræðuna. „Ég er eins – það býst enginn við að mér gangi vel, eða það býst enginn við að ég nái árangri. Mér líður eins og ég hafi þurft að leggja virkilega hart að mér til að ná þessum árangri. Það er hugarfarið hjá öllum þar sem ég ólst upp. Að vera lítilmagni og þurfa vinna fyrir því sem þú færð,“ bætti Fitzpatrick við. A ball striking clinic! @MattFitz94 hit 17/18 greens in regulation on Sunday, best in the #USOpen field.His spectacular effort is our @Lexus Top Performance of the Day. #LexusGolf pic.twitter.com/oQ3YPgxxmA— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 20, 2022 Hann svo sannarlega fyrir kaupinu um helgina en alls fær hann 3,15 milljónir Bandaríkjadala í sinn hlut. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Opna bandaríska meistaramótið fór fram í 122. sinn um helgina. Fitzpatrick fylgir í fótspor hins goðsagnakennda Jack Nicklaus en hann er aðeins annar kylfingur sögunnar, og sá fyrsti sem er ekki frá Bandaríkjunum, til að vinna áhugamannamót Bandaríkjanna (e. US Amateur) og meistaramótið (e. US Open) á sama velli en hann vann áhugamannamótið árið 2013. Fitzpatrick hefur sjö sinnum landað sigri á Evrópumótaröðinni en aldrei unnið stórmót, það er fyrr en nú. Fyrir lokadag mótsins voru Fitzpatrick og Zalatoris jafnir. Sá fyrrnefndi spilaði á 68 höggum sem dugði til sigurs en en alls spilaði Fitzpatrick á sex höggum undir pari á meðan Zalatoris og Scheffler voru báðir á fimm höggum undir pari. Fitzpatrick átti ótrúlegt skot úr glompu undir lok móts sem sá til þess að hann átti möguleika á titlinum. Skotið má sjá hér að neðan. Absolute nails. #USOpen pic.twitter.com/2V218Ahvnj— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 20, 2022 „Þetta er ólýsanleg tilfinning. Það er svo mikil klisja en þetta er eitthvað sem manni dreymir um sem barn. Ég gæti lagt kylfuna á hilluna á morgun og verið hamingjusamur maður,“ sagði Fitzpatrick við fjölmiðla að móti loknu. Verandi frá Sheffield í Englandi þó tókst honum að blanda Sheffield United inn í umræðuna. „Ég er eins – það býst enginn við að mér gangi vel, eða það býst enginn við að ég nái árangri. Mér líður eins og ég hafi þurft að leggja virkilega hart að mér til að ná þessum árangri. Það er hugarfarið hjá öllum þar sem ég ólst upp. Að vera lítilmagni og þurfa vinna fyrir því sem þú færð,“ bætti Fitzpatrick við. A ball striking clinic! @MattFitz94 hit 17/18 greens in regulation on Sunday, best in the #USOpen field.His spectacular effort is our @Lexus Top Performance of the Day. #LexusGolf pic.twitter.com/oQ3YPgxxmA— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 20, 2022 Hann svo sannarlega fyrir kaupinu um helgina en alls fær hann 3,15 milljónir Bandaríkjadala í sinn hlut. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira