Kaupfélag Skagfirðinga kaupir Gunnars majónes Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. júní 2022 23:44 Kaupfélag Skagfirðinga hefur fest kaup á Gunnars ehf. Vísir Kaupfélag Skagfirðinga hefur fest kaup á Gunnars ehf., sem er hvað þekktast fyrir majónesframleiðslu. Fyrirtækið hefur undanfarin ár verið rekið af Kleópötru Kristbjörgu. Fréttablaðið greindi frá kaupunum í gærmorgun en fram kemur í frétt blaðsins að það hafi heimildir fyrir því að búið sé að undirrita kaupsamning milli Kaupfélags Skagfirðinga og Kleópötru Kristbjargar um sölu á Gunnars. Undanfarnar vikur hefur Gunnars verið í söluferli en Kleópatra Kristbjörg er eigandi félagsins. Félagið var árið 2014 lýst gjaldþrota en skömmu áður keypti Klópatra Kristbjörg vörumerki Gunnars, heimasíðu þess, markaðsefni og búnað félagsins af dætrum stofnendanna, Helenu og Nancy Gunnarsdætrum. Gunnars ehf. var stofnað árið 1960 af hjónunum Gunnari Jónssyni og Sigríði Regínu Waage og hét fyrirtækið Gunnars majones. Fram kemur í frétt Fréttablaðsins að um tuttugu starfi nú hjá Gunnars en kaup KS á félaginu séu háð samþykki Samkeppniseftirlitsins. Á meðan annist lögmannsstofan Sævar Þór & Partners umsjón með rekstri Gunnars en stofan hafi annast söluna. Matvælaframleiðsla Skagafjörður Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Ráðgjafi sem sat í stjórn Gunnars majones þarf að endurgreiða félaginu 880 þúsund krónur Héraðsdómur taldi útilokað að ráðgjafinn hafi ekki vitað af slæmri fjárhagsstöðu fyrirtækisins. 22. janúar 2016 15:24 Þrotabú Gunnars majones krefst þess að Kleópatra verði dæmd til að greiða 173 milljónir króna Gunnars Majones var selt fyrir 62,5 milljónir króna árið 2014. 21. janúar 2016 16:18 Kleópatra framleiðir áfram Gunnars Majones Félag sem er alfarið í eigu Kleópötru Kristbjargar Stefánsdóttur hefur tekið við rekstri Gunnars Majoness. Gunnars Majones hf. verið tekið til gjaldþrotaskipta. 23. júní 2014 14:10 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Fréttablaðið greindi frá kaupunum í gærmorgun en fram kemur í frétt blaðsins að það hafi heimildir fyrir því að búið sé að undirrita kaupsamning milli Kaupfélags Skagfirðinga og Kleópötru Kristbjargar um sölu á Gunnars. Undanfarnar vikur hefur Gunnars verið í söluferli en Kleópatra Kristbjörg er eigandi félagsins. Félagið var árið 2014 lýst gjaldþrota en skömmu áður keypti Klópatra Kristbjörg vörumerki Gunnars, heimasíðu þess, markaðsefni og búnað félagsins af dætrum stofnendanna, Helenu og Nancy Gunnarsdætrum. Gunnars ehf. var stofnað árið 1960 af hjónunum Gunnari Jónssyni og Sigríði Regínu Waage og hét fyrirtækið Gunnars majones. Fram kemur í frétt Fréttablaðsins að um tuttugu starfi nú hjá Gunnars en kaup KS á félaginu séu háð samþykki Samkeppniseftirlitsins. Á meðan annist lögmannsstofan Sævar Þór & Partners umsjón með rekstri Gunnars en stofan hafi annast söluna.
Matvælaframleiðsla Skagafjörður Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Ráðgjafi sem sat í stjórn Gunnars majones þarf að endurgreiða félaginu 880 þúsund krónur Héraðsdómur taldi útilokað að ráðgjafinn hafi ekki vitað af slæmri fjárhagsstöðu fyrirtækisins. 22. janúar 2016 15:24 Þrotabú Gunnars majones krefst þess að Kleópatra verði dæmd til að greiða 173 milljónir króna Gunnars Majones var selt fyrir 62,5 milljónir króna árið 2014. 21. janúar 2016 16:18 Kleópatra framleiðir áfram Gunnars Majones Félag sem er alfarið í eigu Kleópötru Kristbjargar Stefánsdóttur hefur tekið við rekstri Gunnars Majoness. Gunnars Majones hf. verið tekið til gjaldþrotaskipta. 23. júní 2014 14:10 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Ráðgjafi sem sat í stjórn Gunnars majones þarf að endurgreiða félaginu 880 þúsund krónur Héraðsdómur taldi útilokað að ráðgjafinn hafi ekki vitað af slæmri fjárhagsstöðu fyrirtækisins. 22. janúar 2016 15:24
Þrotabú Gunnars majones krefst þess að Kleópatra verði dæmd til að greiða 173 milljónir króna Gunnars Majones var selt fyrir 62,5 milljónir króna árið 2014. 21. janúar 2016 16:18
Kleópatra framleiðir áfram Gunnars Majones Félag sem er alfarið í eigu Kleópötru Kristbjargar Stefánsdóttur hefur tekið við rekstri Gunnars Majoness. Gunnars Majones hf. verið tekið til gjaldþrotaskipta. 23. júní 2014 14:10