Hvalrekaskatti skellt á bresk orkufyrirtæki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. maí 2022 22:39 Shell-stöð i Wales. Matthew Horwood/Getty Images Breska ríkisstjórn hyggst leggja 25 prósent hvalrekaskatt á hagnað breskra olíu- og gasframleiðanda. Samhliða kynnti ríkisstjórnin fimmtán milljarða punda stuðningspakka fyrir bresk heimili vegna hækkandi orkuverðs. Rishi Sunak, fjármálaráðherra Bretlands, kynnti aðgerðirnar í dag. Þar sagði hann að reiknað væri með að skatturinn gæti skilað ríkissjóði Bretlands um fimm milljörðum punda á næstu tólf árum. Skatturinn mun smám saman leggjast af eftir því sem orkuverð, sem er í hæstu hæðum, lækkar. Hvert heimili í Bretland mun fá 400 pund, um 65 þúsund krónur, í afslátt af orkureikningnum. Upphæðin verður hærri fyrir tekjuminni heimili. Ríkisstjórn Boris Johnson forsætisráðherra hefur hingað til verið mótfalin því að leggja svokallaðan hvalrekaskatt á hagnað breskra orkufyrirtækja, með þeim rökum að það myndi draga úr fjárfestingu þeirra. Sagði Sunak að inn í hinum nýja skatti væri innbyggður hvati fyrir orkufyrirtækin að endurfjárfesta hagnaðinum. Því meira sem fyrirtækin endurfjárfesta, því minna þurfa þau að greiða í hvalrekaskatt. Bretland Orkumál Bensín og olía Mest lesið Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Rishi Sunak, fjármálaráðherra Bretlands, kynnti aðgerðirnar í dag. Þar sagði hann að reiknað væri með að skatturinn gæti skilað ríkissjóði Bretlands um fimm milljörðum punda á næstu tólf árum. Skatturinn mun smám saman leggjast af eftir því sem orkuverð, sem er í hæstu hæðum, lækkar. Hvert heimili í Bretland mun fá 400 pund, um 65 þúsund krónur, í afslátt af orkureikningnum. Upphæðin verður hærri fyrir tekjuminni heimili. Ríkisstjórn Boris Johnson forsætisráðherra hefur hingað til verið mótfalin því að leggja svokallaðan hvalrekaskatt á hagnað breskra orkufyrirtækja, með þeim rökum að það myndi draga úr fjárfestingu þeirra. Sagði Sunak að inn í hinum nýja skatti væri innbyggður hvati fyrir orkufyrirtækin að endurfjárfesta hagnaðinum. Því meira sem fyrirtækin endurfjárfesta, því minna þurfa þau að greiða í hvalrekaskatt.
Bretland Orkumál Bensín og olía Mest lesið Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent