Boston kláraði Miami í fyrsta leikhluta og allt jafnt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2022 08:30 Jayson Tatum gaf tóninn fyrir Boston Celtics gegn Miami Heat. getty/Winslow Townson Boston Celtics jafnaði metin í einvíginu gegn Miami Heat í úrslitum Austurdeildar NBA í 2-2 með tuttugu stiga sigri, 102-82, á heimavelli í nótt. Það væri synd að segja að leikurinn hafi verið spennandi því Boston kláraði dæmið í 1. leikhluta. Heimamenn komust í 26-4 og leiddu með átján stigum eftir 1. leikhluta, 29-11. Gestirnir voru eitthvað illa áttaðir í byrjun leiks og klikkuðu á fimmtán af fyrstu sextán skotum sínum. Boston var 24 stigum yfir í hálfleik, 57-33, og náði mest 32 stiga forskoti í 3. leikhluta. Þegar uppi var staðið munaði tuttugu stigum á liðunum, 102-82. Jayson Tatum skoraði 31 stig fyrir Boston, þar af 24 í fyrri hálfleik, og var stigahæstur á vellinum. Aukaleikarar Boston voru öflugir. Payton Pritchard skoraði fjórtán stig af bekknum og Derrick White var með þrettán stig, átta fráköst og sex stoðsendingar. 31 PTS (24 first-half points) 8 REB 5 AST 2 BLK@jaytatum0 led the way for the @celtics in Game 4! #BleedGreen pic.twitter.com/yoPVmMu8Sc— NBA (@NBA) May 24, 2022 Allt byrjunarlið Miami skoraði aðeins samtals átján stig. Victor Oladipo var stigahæstur gestanna með 23 stig og Duncan Robinson skoraði fjórtán stig. Tyler Herro var fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Fimmti leikur liðanna fer fram í Miami aðfaranótt fimmtudags. NBA Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Það væri synd að segja að leikurinn hafi verið spennandi því Boston kláraði dæmið í 1. leikhluta. Heimamenn komust í 26-4 og leiddu með átján stigum eftir 1. leikhluta, 29-11. Gestirnir voru eitthvað illa áttaðir í byrjun leiks og klikkuðu á fimmtán af fyrstu sextán skotum sínum. Boston var 24 stigum yfir í hálfleik, 57-33, og náði mest 32 stiga forskoti í 3. leikhluta. Þegar uppi var staðið munaði tuttugu stigum á liðunum, 102-82. Jayson Tatum skoraði 31 stig fyrir Boston, þar af 24 í fyrri hálfleik, og var stigahæstur á vellinum. Aukaleikarar Boston voru öflugir. Payton Pritchard skoraði fjórtán stig af bekknum og Derrick White var með þrettán stig, átta fráköst og sex stoðsendingar. 31 PTS (24 first-half points) 8 REB 5 AST 2 BLK@jaytatum0 led the way for the @celtics in Game 4! #BleedGreen pic.twitter.com/yoPVmMu8Sc— NBA (@NBA) May 24, 2022 Allt byrjunarlið Miami skoraði aðeins samtals átján stig. Victor Oladipo var stigahæstur gestanna með 23 stig og Duncan Robinson skoraði fjórtán stig. Tyler Herro var fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Fimmti leikur liðanna fer fram í Miami aðfaranótt fimmtudags.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira