Íslandsbanki hækkar vexti óverðtryggðra húsnæðislána síðastur bankanna Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. maí 2022 16:53 Birna Einarsdóttir er bankastjóri Íslandsbanka. Vísir/Vilhelm Íslandsbanki hyggst hækka vexti óverðtryggðra húsnæðislána um 0,70 til 1 prósentustig, en þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum í dag. Nánar tiltekið munu breytilegir vextir óverðtryggðra húsnæðislána hækka um 1,0 prósentustig. Fastir vextir óverðtryggðra húsnæðislána til 3 ára munu hækka um 0,70%, og sömu vextir til 5 ára hækka um 0,30 prósentustig. Þá hækka yfirdráttarvextir einstaklinga og fyrirtækja um 1,0 prósentustig. Breytilegir vextir óverðtryggðra húsnæðislána munu því hækka úr 4,65% í 5,65%. Breytilegir vextir verðtryggðra húsnæðislána lækka hins vegar um 0,90 prósentustig og fastir vextir verðtryggðra húsnæðislána lækka um 0,15 prósentustig. Bankinn tilkynnti þar að auki um hækkun vaxta á óverðtryggðum innlánareikningum um allt að 1,0 prósentustig og hækkun almenna veltureikninga um 0,10 prósentustig. Breytingarnar munu taka gildi á morgun, 19. maí. Viðbúin þróun í kjölfar stýrivaxtahækkunar Vaxtabreytingarnar eiga rót sína að rekja til hækkunar stýrivaxta Seðlabankans sem tilkynnt var um 4. maí síðastliðinn. Þá voru stýrivextir bankans hækkaðir um 1 prósentu og standa nú í 3,75%. Þessi þróun var því viðbúin innan bankanna en bæði Landsbankinn og Arion banki tilkynntu um svipaðar aðgerðir nýverið. Þess ber að geta að bæði Íslandsbanki og Landsbankinn höfðu nýverið spáð því að verðbólga muni aukast á næstu mánuðum og ná um 7,5 prósentu verðbólgutoppi í maí, en fari svo hægt hjaðnandi. Íslenskir bankar Seðlabankinn Fjármál heimilisins Íslenska krónan Tengdar fréttir Landsbankinn hækkar vexti á óverðtryggðum lánum Vextir óverðtryggðra lána og sparireikninga hjá Landsbankanum hækka um 0,7 til eitt prósentustig á morgun. Bankinn vísar til þess að Seðlabankinn hafi hækkað vexti um eitt prósentustig fyrr í þessum mánuði. 16. maí 2022 17:36 Arion banki ríður á vaðið og hækkar vextina Arion banki hefur hækkað inn- og útlánavexti sína í framhaldi af eins prósents stýrivaxtahækkun Seðlabankans í síðustu viku. Breytingin tekur gildi í dag. 13. maí 2022 15:13 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
Nánar tiltekið munu breytilegir vextir óverðtryggðra húsnæðislána hækka um 1,0 prósentustig. Fastir vextir óverðtryggðra húsnæðislána til 3 ára munu hækka um 0,70%, og sömu vextir til 5 ára hækka um 0,30 prósentustig. Þá hækka yfirdráttarvextir einstaklinga og fyrirtækja um 1,0 prósentustig. Breytilegir vextir óverðtryggðra húsnæðislána munu því hækka úr 4,65% í 5,65%. Breytilegir vextir verðtryggðra húsnæðislána lækka hins vegar um 0,90 prósentustig og fastir vextir verðtryggðra húsnæðislána lækka um 0,15 prósentustig. Bankinn tilkynnti þar að auki um hækkun vaxta á óverðtryggðum innlánareikningum um allt að 1,0 prósentustig og hækkun almenna veltureikninga um 0,10 prósentustig. Breytingarnar munu taka gildi á morgun, 19. maí. Viðbúin þróun í kjölfar stýrivaxtahækkunar Vaxtabreytingarnar eiga rót sína að rekja til hækkunar stýrivaxta Seðlabankans sem tilkynnt var um 4. maí síðastliðinn. Þá voru stýrivextir bankans hækkaðir um 1 prósentu og standa nú í 3,75%. Þessi þróun var því viðbúin innan bankanna en bæði Landsbankinn og Arion banki tilkynntu um svipaðar aðgerðir nýverið. Þess ber að geta að bæði Íslandsbanki og Landsbankinn höfðu nýverið spáð því að verðbólga muni aukast á næstu mánuðum og ná um 7,5 prósentu verðbólgutoppi í maí, en fari svo hægt hjaðnandi.
Íslenskir bankar Seðlabankinn Fjármál heimilisins Íslenska krónan Tengdar fréttir Landsbankinn hækkar vexti á óverðtryggðum lánum Vextir óverðtryggðra lána og sparireikninga hjá Landsbankanum hækka um 0,7 til eitt prósentustig á morgun. Bankinn vísar til þess að Seðlabankinn hafi hækkað vexti um eitt prósentustig fyrr í þessum mánuði. 16. maí 2022 17:36 Arion banki ríður á vaðið og hækkar vextina Arion banki hefur hækkað inn- og útlánavexti sína í framhaldi af eins prósents stýrivaxtahækkun Seðlabankans í síðustu viku. Breytingin tekur gildi í dag. 13. maí 2022 15:13 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
Landsbankinn hækkar vexti á óverðtryggðum lánum Vextir óverðtryggðra lána og sparireikninga hjá Landsbankanum hækka um 0,7 til eitt prósentustig á morgun. Bankinn vísar til þess að Seðlabankinn hafi hækkað vexti um eitt prósentustig fyrr í þessum mánuði. 16. maí 2022 17:36
Arion banki ríður á vaðið og hækkar vextina Arion banki hefur hækkað inn- og útlánavexti sína í framhaldi af eins prósents stýrivaxtahækkun Seðlabankans í síðustu viku. Breytingin tekur gildi í dag. 13. maí 2022 15:13