Leikjavísir

Veisla hjá Rocket Mob og Sandkassanum

Samúel Karl Ólason skrifar
Lil Curly, Jakob, Daði og Gauti.
Lil Curly, Jakob, Daði og Gauti.

Strákarnir í Rocket Mob eru mættir aftur og ætla að láta til sín kveða í Arena.

Lil Curly, Jakob, Daði og Gauti skipa Rocket Mob.

Hægt er að fylgjast með streyminu í spilaranum hér að neðan. Það hefst klukkan 17:00.

Klukkan átta taka strákarnir í Sandkassanum við og ætla þeir að spila borðspilið Call of Cthulhu. Það ætla þeir að gera í gegnum Quest Portal kerfið, sem er gert af samnefndu íslensku fyrirtæki.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.