Richotti: Þetta er alls ekki búið Árni Jóhannsson skrifar 27. apríl 2022 22:21 NIcolas Richotti skoraði 25 stig og hafði góð áhrif á lið sitt JB Nicolas Richotti, leikstjórnandi Njarðvíkinga, var að vonum gífurlega ánægður með sigur sinna manna fyrr í kvöld á Tindastóli 93-75. Honum fannst að andlegi þátturinn hafi spilað stærri rullu en körfuboltageta. Hann var spurður að því hvað hafi skilað sigrinum. „Við sýndum ástríðu, hjarta og stolt í kvöld. Við vissum að við þyrftum að stíga upp og nota alla hvatningu sem við gátum fundið. Við vorum ekki ánægðir með það hvernig hinir tveir leikirnir enduðu en sýndum gæði okkar. Þetta er alls ekki búið.“ Nico var spurður út í síðasta leik þar sem Njarðvíkingar töpuðu niður 18 stiga forskoti og leiknum og hvernig Njarðvíkingar hefðu nýtt það í þessum leik. „Við ræddum þann leik og leikhlutann. Við spiluðum góðan körfubolta og vorum með gott forskot í fjórða leikhluta síðan hrundi allt bara. Við ræddum þetta og unnum í því. Það var andlegi hlutinn sem skipti meira máli en eitthvað annað. Við spiluðum mjög vel í þriðja leikhluta og vorum í svipaðri stöðu í kvöld en bekkurinn okkar hélt taktinum upp hjá okkur og við náðum að jafna ákafann í leik þeirra til að ná í þennan sigur.“ Nico skoraði 25 stig, gaf fjórar stoðsendingar og stal þremur boltum og var besti maður vallarins að mati blaðamanns. Hann var spurður út í ástandið á sjálfum sér en hann varð fyrir hnjaski undir lok leiksins. „Mér líður vel. Ég fékk högg hérna í fjórða leikhluta og finn aðeins fyrir því en ég ætti að vera góður og tilbúinn í næsta leik.“ UMF Njarðvík Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 93-75 | Njarðvíkingar halda sér á floti með góðum sigri Njarðvíkingar unnu Tindastól 93-75 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Subway deildarinnar í körfuknattleik. Þeir náðu að halda orkustiginu allan leikinn og góður varnarleikur skóp sigurinn. Staðan er því 2-1 fyrir Njarðvík og sýningin heldur á Sauðárkrók um helgina. 27. apríl 2022 22:57 Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti Fleiri fréttir Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Sjá meira
„Við sýndum ástríðu, hjarta og stolt í kvöld. Við vissum að við þyrftum að stíga upp og nota alla hvatningu sem við gátum fundið. Við vorum ekki ánægðir með það hvernig hinir tveir leikirnir enduðu en sýndum gæði okkar. Þetta er alls ekki búið.“ Nico var spurður út í síðasta leik þar sem Njarðvíkingar töpuðu niður 18 stiga forskoti og leiknum og hvernig Njarðvíkingar hefðu nýtt það í þessum leik. „Við ræddum þann leik og leikhlutann. Við spiluðum góðan körfubolta og vorum með gott forskot í fjórða leikhluta síðan hrundi allt bara. Við ræddum þetta og unnum í því. Það var andlegi hlutinn sem skipti meira máli en eitthvað annað. Við spiluðum mjög vel í þriðja leikhluta og vorum í svipaðri stöðu í kvöld en bekkurinn okkar hélt taktinum upp hjá okkur og við náðum að jafna ákafann í leik þeirra til að ná í þennan sigur.“ Nico skoraði 25 stig, gaf fjórar stoðsendingar og stal þremur boltum og var besti maður vallarins að mati blaðamanns. Hann var spurður út í ástandið á sjálfum sér en hann varð fyrir hnjaski undir lok leiksins. „Mér líður vel. Ég fékk högg hérna í fjórða leikhluta og finn aðeins fyrir því en ég ætti að vera góður og tilbúinn í næsta leik.“
UMF Njarðvík Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 93-75 | Njarðvíkingar halda sér á floti með góðum sigri Njarðvíkingar unnu Tindastól 93-75 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Subway deildarinnar í körfuknattleik. Þeir náðu að halda orkustiginu allan leikinn og góður varnarleikur skóp sigurinn. Staðan er því 2-1 fyrir Njarðvík og sýningin heldur á Sauðárkrók um helgina. 27. apríl 2022 22:57 Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti Fleiri fréttir Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Sjá meira
Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 93-75 | Njarðvíkingar halda sér á floti með góðum sigri Njarðvíkingar unnu Tindastól 93-75 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Subway deildarinnar í körfuknattleik. Þeir náðu að halda orkustiginu allan leikinn og góður varnarleikur skóp sigurinn. Staðan er því 2-1 fyrir Njarðvík og sýningin heldur á Sauðárkrók um helgina. 27. apríl 2022 22:57