Sólirnar hitalægri þar sem Booker missir af næstu leikjum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. apríl 2022 15:20 Devin Booker missir af næstu leikjum Phoenix Suns. EPA-EFE/ERIK S. LESSER Devin Booker, stjörnuleikmaður Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta, er tognaður á læri og missir af næstu leikjum liðsins. Ekki er ljóst hvort hann missir af allri fyrstu umferð átta liða úrslita Austurdeildar. Sólirnar frá Phoenix voru langbesta lið NBA-deildarkeppninnar en eins og NBA ofvitar vita breytast hlutirnir hratt í úrslitakeppninni. Eftir tvo leiki gegn New Orleans Pelicans er staðan í einvíginu 1-1 og toppliðið gæti verið í veseni. Devin Booker, hin 25 ára gamla ofurstjarna liðsins, er meiddur á læri og verður að öllum líkindum ekki með í næstu tveimur leikjum. Fyrst var talið að Booker myndi missa af allri seríunni en ef marka má nýjustu heimildir er um væga tognun að ræða. The right hamstring strain is believed to be mild and Devin Booker isn't being ruled out of this opening-round series vs. New Orleans, sources tell ESPN. https://t.co/mFr2XIr25s— Adrian Wojnarowski (@wojespn) April 20, 2022 Booker spilað aðeins 25 mínútur í síðasta leik en skoraði samt 31 stig á aðeins 25 mínútum. Hann er með 56 stig í leikjunum tveimur og ljóst að munar um minna. Það er nú undir gamla brýninu Chris Paul komið að kokka upp leið til að vinna Brandon Ingram og félaga í Pelicans án Booker. Næsti leikur einvígisins er klukkan 03.30 á aðfaranótt laugardags, 23. apríl. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Sjá meira
Sólirnar frá Phoenix voru langbesta lið NBA-deildarkeppninnar en eins og NBA ofvitar vita breytast hlutirnir hratt í úrslitakeppninni. Eftir tvo leiki gegn New Orleans Pelicans er staðan í einvíginu 1-1 og toppliðið gæti verið í veseni. Devin Booker, hin 25 ára gamla ofurstjarna liðsins, er meiddur á læri og verður að öllum líkindum ekki með í næstu tveimur leikjum. Fyrst var talið að Booker myndi missa af allri seríunni en ef marka má nýjustu heimildir er um væga tognun að ræða. The right hamstring strain is believed to be mild and Devin Booker isn't being ruled out of this opening-round series vs. New Orleans, sources tell ESPN. https://t.co/mFr2XIr25s— Adrian Wojnarowski (@wojespn) April 20, 2022 Booker spilað aðeins 25 mínútur í síðasta leik en skoraði samt 31 stig á aðeins 25 mínútum. Hann er með 56 stig í leikjunum tveimur og ljóst að munar um minna. Það er nú undir gamla brýninu Chris Paul komið að kokka upp leið til að vinna Brandon Ingram og félaga í Pelicans án Booker. Næsti leikur einvígisins er klukkan 03.30 á aðfaranótt laugardags, 23. apríl. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Sjá meira