Baldur Þór: Stál í stál í seinni hálfleik Ísak Óli Traustason skrifar 11. apríl 2022 21:28 Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var eðlilega kátur eftir sigur kvöldsins. vísir/bára Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var sáttur með sigur sinna manna gegn Keflvíkinum í í kvöld. Stólarnir eru nú með 2-1 forystu í einvíginu og þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. „Þetta var svakalegur leikur, framlenging og allur pakinn, eins og úrslitakeppnin á að vera og ér bara ánægður að þetta lenti okkar megin,“ sagði Baldur. Zoran Vrkic, leikmaður Tindastóls, skoraði körfuna sem tryggði sigurinn í leiknum þegar 1 sekúnda var eftir. „Þetta var það sem við teiknuðum upp, við ætluðum að láta Zoran eða JB (Javon Bess) fá boltann þarna og sækja á Milka og það gekk í þetta skiptið,“ sagði Baldur. „Ég er mjög ánægður að vinna, það er fullt af hlutum sem við getum gert betur og við þurfum að vera betri en þetta,“ sagði Baldur. Tindastóll getur tryggt sér sigur í seríunni með því að vinna næsta leik í Keflavík. Aðspurður út í það hvað Tindastóll þarf að gera betur til að sigra næsta leik svaraði Baldur að „Darius er með 30 stig sem dæmi og það er allt of mikið.“ „Við erum með vilja og það er ákefð í þessu, menn eru að henda sér á lausa bolta og oft er það sem skiptir miklu máli í þessu, að menn séu með það til staðar,“ sagði Baldur. „Það er ekki hægt að segja að neinn maður sé ekki fókuseraður að ná árangri í þessu liði eins og staðan er í dag,“ sagði Baldur. „Við hefðum geta verið búnir að búa til meira forskot þegar við vorum að leiða leikinn og síðan var þetta stál í stál í seinni hálfleik,“ sagði Baldur að lokum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 95-94 | Dramatískur sigur í framlengdum leik Tindastóll vann dramatískan eins stigs sigur gegn Keflvaík í framlengdum þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í kvöld. Lokatölur 95-94, en Stólarnir skoruðu sigurkörfuna þegar rétt rúm sekúnda var til leiksloka. 11. apríl 2022 20:15 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Sjá meira
„Þetta var svakalegur leikur, framlenging og allur pakinn, eins og úrslitakeppnin á að vera og ér bara ánægður að þetta lenti okkar megin,“ sagði Baldur. Zoran Vrkic, leikmaður Tindastóls, skoraði körfuna sem tryggði sigurinn í leiknum þegar 1 sekúnda var eftir. „Þetta var það sem við teiknuðum upp, við ætluðum að láta Zoran eða JB (Javon Bess) fá boltann þarna og sækja á Milka og það gekk í þetta skiptið,“ sagði Baldur. „Ég er mjög ánægður að vinna, það er fullt af hlutum sem við getum gert betur og við þurfum að vera betri en þetta,“ sagði Baldur. Tindastóll getur tryggt sér sigur í seríunni með því að vinna næsta leik í Keflavík. Aðspurður út í það hvað Tindastóll þarf að gera betur til að sigra næsta leik svaraði Baldur að „Darius er með 30 stig sem dæmi og það er allt of mikið.“ „Við erum með vilja og það er ákefð í þessu, menn eru að henda sér á lausa bolta og oft er það sem skiptir miklu máli í þessu, að menn séu með það til staðar,“ sagði Baldur. „Það er ekki hægt að segja að neinn maður sé ekki fókuseraður að ná árangri í þessu liði eins og staðan er í dag,“ sagði Baldur. „Við hefðum geta verið búnir að búa til meira forskot þegar við vorum að leiða leikinn og síðan var þetta stál í stál í seinni hálfleik,“ sagði Baldur að lokum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 95-94 | Dramatískur sigur í framlengdum leik Tindastóll vann dramatískan eins stigs sigur gegn Keflvaík í framlengdum þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í kvöld. Lokatölur 95-94, en Stólarnir skoruðu sigurkörfuna þegar rétt rúm sekúnda var til leiksloka. 11. apríl 2022 20:15 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 95-94 | Dramatískur sigur í framlengdum leik Tindastóll vann dramatískan eins stigs sigur gegn Keflvaík í framlengdum þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í kvöld. Lokatölur 95-94, en Stólarnir skoruðu sigurkörfuna þegar rétt rúm sekúnda var til leiksloka. 11. apríl 2022 20:15