Rússar hóta að handtaka viðskiptamenn sem gagnrýna Pútín Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. mars 2022 22:05 Fjölmörg fyrirtæki hafa hætt starfsemi sinni í Rússlandi vegna innrásarinnar. Getty/Sayganov Rússneskir saksóknarar hafa hótað því að handtaka viðskiptamenn sem gagnrýna rússnesku ríkisstjórnina. Þá hafa þeir einnig hótað því að leggja hald á eigur fyrirtækja, sem lokað hafa starfsemi sinni í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Fyrirtæki sem vöruð hafa verið við eru til að mynda McDonalds, tölvufyrirtækið IBM auk skyndibitakeðjunnar KFC. Saksóknarar hafa meðal heimsótt bækistöðvar fyrirtækjanna í Rússlandi og hringt í stjórnendur þeirra. Vladimir Pútín forseti Rússlands kvaðst fyrr í vikunni styðja lög um að þjóðnýta eignir erlendra fyrirtækja sem lokað hafa starfsemi vegna innrásarinnar. Samkvæmt Wall Street Journal hefur eitt ónafngreint fyrirtæki skorið á tengsl við rússnesk útibú sín, af ótta við hleranir rússneskra stjórnvalda. Önnur hafa flutt stjórnarmenn út úr landi. Fylgst er með nýjustu vendingum í vaktinni hér á Vísi. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Fyrirtæki sem vöruð hafa verið við eru til að mynda McDonalds, tölvufyrirtækið IBM auk skyndibitakeðjunnar KFC. Saksóknarar hafa meðal heimsótt bækistöðvar fyrirtækjanna í Rússlandi og hringt í stjórnendur þeirra. Vladimir Pútín forseti Rússlands kvaðst fyrr í vikunni styðja lög um að þjóðnýta eignir erlendra fyrirtækja sem lokað hafa starfsemi vegna innrásarinnar. Samkvæmt Wall Street Journal hefur eitt ónafngreint fyrirtæki skorið á tengsl við rússnesk útibú sín, af ótta við hleranir rússneskra stjórnvalda. Önnur hafa flutt stjórnarmenn út úr landi. Fylgst er með nýjustu vendingum í vaktinni hér á Vísi.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira