Pétur Rúnar: Þurftum að taka til varnarlega Ísak Óli Traustason skrifar 7. mars 2022 22:01 Pétur Rúnar í fyrri leik Tindastóls og KR á leiktíðinni. Vísir/Bára Dröfn Tindastóll vann mikilvægan sigur á KR á heimavelli. Lokatölur 89-80. Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti ljómandi góðan leik, hann skilaði 14 stigum, 5 fráköstum, 3 stoðsendingum og 2 stolnum boltum. ,,Ég er ánægður með að tengja sigra. Það eru komnir núna þrír í röð og það virðist vera stígandi í þessu‘‘, sagði Pétur. ,,Ég er ánægður með flest allt, það dreyfist vel stigaskorið, við gerum vel varnarlega‘‘, sagði Pétur og bætti við að hann vonaði að liðið gæti byggt ofan á þessa frammistöðu. Tindastóll átti í erfiðleikum fyrir utan þriggja stiga línuna í fyrri hálfleik og settu aðeins 2 skot af 18 ofan í. Javon Bess, leikmaður Tindastóls, endaði fyrri hálfleikinn á því að setja eitt ofan í. Pétri fannst það svo sem ekki skipta höfuð máli að hann hafi dottið í. ,,Við hefðum samt alltaf reynt að halda áfram að gera það sem við vorum að gera, við erum að fá opin skot við erum að fá þau skot sem við viljum. Við þurftum bara að taka aðeins til varnarlega og við gerðum það í seinni hálfleik‘‘, sagði Pétur. Tindastóll átti góðan kafla í fjórða leikhluta þar sem þeir skoruðu 15 stig í röð á KR. ,,Við náðum bara að loka á þá og taka þá út úr því sem þeir vilja gera, sagði Pétur. Pétur var ánægður með að halda KR liðinu í 36 stigum skoruðum í seinni hálfleik. Tindastóll spilar við ÍR í næsta leik. Aðspurður út í það verkefni svarar Péttur að það sé ,,annar hörkuleikur á móti liði sem er nálægt okkur og við þurfum að halda áfram á þeirri braut sem við erum á núna‘‘. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Formúla 1 Fleiri fréttir Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Sjá meira
,,Ég er ánægður með að tengja sigra. Það eru komnir núna þrír í röð og það virðist vera stígandi í þessu‘‘, sagði Pétur. ,,Ég er ánægður með flest allt, það dreyfist vel stigaskorið, við gerum vel varnarlega‘‘, sagði Pétur og bætti við að hann vonaði að liðið gæti byggt ofan á þessa frammistöðu. Tindastóll átti í erfiðleikum fyrir utan þriggja stiga línuna í fyrri hálfleik og settu aðeins 2 skot af 18 ofan í. Javon Bess, leikmaður Tindastóls, endaði fyrri hálfleikinn á því að setja eitt ofan í. Pétri fannst það svo sem ekki skipta höfuð máli að hann hafi dottið í. ,,Við hefðum samt alltaf reynt að halda áfram að gera það sem við vorum að gera, við erum að fá opin skot við erum að fá þau skot sem við viljum. Við þurftum bara að taka aðeins til varnarlega og við gerðum það í seinni hálfleik‘‘, sagði Pétur. Tindastóll átti góðan kafla í fjórða leikhluta þar sem þeir skoruðu 15 stig í röð á KR. ,,Við náðum bara að loka á þá og taka þá út úr því sem þeir vilja gera, sagði Pétur. Pétur var ánægður með að halda KR liðinu í 36 stigum skoruðum í seinni hálfleik. Tindastóll spilar við ÍR í næsta leik. Aðspurður út í það verkefni svarar Péttur að það sé ,,annar hörkuleikur á móti liði sem er nálægt okkur og við þurfum að halda áfram á þeirri braut sem við erum á núna‘‘. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Formúla 1 Fleiri fréttir Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Sjá meira