Ljósleiðaradeildin í beinni: Þór og Vallea reyna að halda í við toppliðið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. mars 2022 20:15 Ljósleiðaradeildin í CS:GO er í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og Vísi. Þriðjudagskvöld eru Ljósleiðaradeildarkvöld og í kvöld er engin breyting á því. Fyrri leikur kvöldsins hefst klukkan 20:30 þegar SAGA esports og Vallea eigast við. SAGA situr í sjötta sæti deildarinnar með 12 stig, en Vallea situr í því þriðja með tíu stigum meira, sigur í kvöld tekur Vallea upp að hlið Þórs í öðru sæti deildarinnar. Þórsarar fá svo tækifæri til að slíta sig aftur frá Vallea í seinni leik kvöldsins þegar þeir mæta Ármanni. Ármann situr í fjórða sæti deildarinnar með 14 stig, en Þórsarar geta minnkað muninn niður í tvö stig á topplið Dusty með sigri í kvöld. Eins og áður er Ljósleiðaradeildin sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, sem og á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands sem má nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti
Fyrri leikur kvöldsins hefst klukkan 20:30 þegar SAGA esports og Vallea eigast við. SAGA situr í sjötta sæti deildarinnar með 12 stig, en Vallea situr í því þriðja með tíu stigum meira, sigur í kvöld tekur Vallea upp að hlið Þórs í öðru sæti deildarinnar. Þórsarar fá svo tækifæri til að slíta sig aftur frá Vallea í seinni leik kvöldsins þegar þeir mæta Ármanni. Ármann situr í fjórða sæti deildarinnar með 14 stig, en Þórsarar geta minnkað muninn niður í tvö stig á topplið Dusty með sigri í kvöld. Eins og áður er Ljósleiðaradeildin sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, sem og á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands sem má nálgast í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti