Skortur kemur enn niður á framleiðslu PS5 Samúel Karl Ólason skrifar 2. febrúar 2022 10:50 Framleiðsla PS5 hefur gengið töluvert hægar en framleiðsla PS4 gerði á sínum tíma. Vísir/Vilhelm Starfsmenn Sony eiga enn í vandræðum við að framleiða nægjanlegt magn PlayStation 5 leikjatölva. Um 3,3 milljónir tölva voru seldar síðasta ársfjórðungi 2021 og í heild hefur Sony selt 17,3 milljónir leikjatölva frá því þær komu fyrst á markað. Á sama tíma eftir útgáfu PlayStation 4 hafði Sony framleitt og selt 20,2 milljónir tölva. Í ársfjórðungsuppgjöri Sony kemur fram að tekjur leikjadeildar fyrirtækisins lækkuðu milli ára, úr um 7,7 milljörðum dala árið 2020 í um 7,1 milljarð í fyrra. Samkvæmt frétt Engadget hækkaði hagnaður leikadeildarinnar þó þar sem Sony tapar í raun peningum á hverri seldri leikjatölvu. Hiroki Totoki, fjármálastjóri Sony, sagði í kjölfar birtingar uppgjörsins að eftirspurn eftir PS5-leikjatölvum væri mikil. Skortur á aðföngum og hlutum í tölvurnar eins og tölvuflögum kæmi þó niður á framleiðslunni. Forsvarsmenn Sony búast við að þessi vandi lagist ekki í bráð. Skorturinn á hálfleiðurum hefur komið niður á fjölmörgum fyrirtækjum í fjölmörgum geirum iðnaðar á undanförnum mánuðum. Bílaframleiðendur og tæknifyrirtæki hafa orðið hvað verst fyrir barðinu á skortinum. Forsvarsmenn Sony hafa lækkað framleiðslumarkmið sín fyrir yfirstandandi fjárhagsár (sem hefst í apríl) úr 14,8 milljónum leikjatölva í 11,5 milljónir. Ekki er langt síðan markmiðið var lækkað úr sextán milljónum í 14,8. Sjá einnig: Hægja á framleiðslu PS5 vegna skorts Leikjadeild Sony er helsta tekjulind fyrirtækisins en þaðan kom um fjórðungur tekna og hagnaðar fyrirtækisins á síðasta ársfjórðungi. Forsvarsmenn fyrirtækisins hækkuð þó hagnaðarspá þeirra fyrir uppgjörsárið um heil fimmtán prósent vegna gífurlegrar velgengni nýjustu kvikmyndarinnar um Spider-Man. Reuters fréttaveitan segir að tekjur kvikmyndadeildar Sony hafi sjöfaldast milli ára og þá að miklu leyti vegna kvikmyndarinnar sem heitir Spider-Man: No Way Home. Sony Leikjavísir Tengdar fréttir Sony kaupir leikjarisann Bungie Raftækjafyrirtækið Sony hefur nú keypt leikjarisann Bungie, en fyrirtækið er þekktast fyrir leikina Halo og Destiny. Samningurinn hljóðar upp á 3,6 milljarða bandaríkjadala eða rúmlega 460 milljarða íslenskra króna. 31. janúar 2022 19:29 Búast við því að Microsoft haldi leikjum aðgengilegum í PlayStation Forsvarsmenn Sony, framleiðendur PlayStation leikjatölvunnar, segjast búast við því að Microsoft muni standa við samninga og tryggja áfram að tölvuleikir Activision Blizzard verði áfram aðgengilegir á PlayStation. 20. janúar 2022 11:41 Kaupin sem gætu kollvarpað leikjaheiminum Miklar vendingar urðu á markaði leikjaframleiðenda í gær þegar Microsoft opinberaði að búið væri að skrifa undir samkomulag um að tæknirisinn myndi kaupa leikjafyrirtækið Activision Blizzard. Microsoft var þegar meðal stærstu leikjafyrirtækja heims og það var AB sömuleiðis. 19. janúar 2022 16:29 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Á sama tíma eftir útgáfu PlayStation 4 hafði Sony framleitt og selt 20,2 milljónir tölva. Í ársfjórðungsuppgjöri Sony kemur fram að tekjur leikjadeildar fyrirtækisins lækkuðu milli ára, úr um 7,7 milljörðum dala árið 2020 í um 7,1 milljarð í fyrra. Samkvæmt frétt Engadget hækkaði hagnaður leikadeildarinnar þó þar sem Sony tapar í raun peningum á hverri seldri leikjatölvu. Hiroki Totoki, fjármálastjóri Sony, sagði í kjölfar birtingar uppgjörsins að eftirspurn eftir PS5-leikjatölvum væri mikil. Skortur á aðföngum og hlutum í tölvurnar eins og tölvuflögum kæmi þó niður á framleiðslunni. Forsvarsmenn Sony búast við að þessi vandi lagist ekki í bráð. Skorturinn á hálfleiðurum hefur komið niður á fjölmörgum fyrirtækjum í fjölmörgum geirum iðnaðar á undanförnum mánuðum. Bílaframleiðendur og tæknifyrirtæki hafa orðið hvað verst fyrir barðinu á skortinum. Forsvarsmenn Sony hafa lækkað framleiðslumarkmið sín fyrir yfirstandandi fjárhagsár (sem hefst í apríl) úr 14,8 milljónum leikjatölva í 11,5 milljónir. Ekki er langt síðan markmiðið var lækkað úr sextán milljónum í 14,8. Sjá einnig: Hægja á framleiðslu PS5 vegna skorts Leikjadeild Sony er helsta tekjulind fyrirtækisins en þaðan kom um fjórðungur tekna og hagnaðar fyrirtækisins á síðasta ársfjórðungi. Forsvarsmenn fyrirtækisins hækkuð þó hagnaðarspá þeirra fyrir uppgjörsárið um heil fimmtán prósent vegna gífurlegrar velgengni nýjustu kvikmyndarinnar um Spider-Man. Reuters fréttaveitan segir að tekjur kvikmyndadeildar Sony hafi sjöfaldast milli ára og þá að miklu leyti vegna kvikmyndarinnar sem heitir Spider-Man: No Way Home.
Sony Leikjavísir Tengdar fréttir Sony kaupir leikjarisann Bungie Raftækjafyrirtækið Sony hefur nú keypt leikjarisann Bungie, en fyrirtækið er þekktast fyrir leikina Halo og Destiny. Samningurinn hljóðar upp á 3,6 milljarða bandaríkjadala eða rúmlega 460 milljarða íslenskra króna. 31. janúar 2022 19:29 Búast við því að Microsoft haldi leikjum aðgengilegum í PlayStation Forsvarsmenn Sony, framleiðendur PlayStation leikjatölvunnar, segjast búast við því að Microsoft muni standa við samninga og tryggja áfram að tölvuleikir Activision Blizzard verði áfram aðgengilegir á PlayStation. 20. janúar 2022 11:41 Kaupin sem gætu kollvarpað leikjaheiminum Miklar vendingar urðu á markaði leikjaframleiðenda í gær þegar Microsoft opinberaði að búið væri að skrifa undir samkomulag um að tæknirisinn myndi kaupa leikjafyrirtækið Activision Blizzard. Microsoft var þegar meðal stærstu leikjafyrirtækja heims og það var AB sömuleiðis. 19. janúar 2022 16:29 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sony kaupir leikjarisann Bungie Raftækjafyrirtækið Sony hefur nú keypt leikjarisann Bungie, en fyrirtækið er þekktast fyrir leikina Halo og Destiny. Samningurinn hljóðar upp á 3,6 milljarða bandaríkjadala eða rúmlega 460 milljarða íslenskra króna. 31. janúar 2022 19:29
Búast við því að Microsoft haldi leikjum aðgengilegum í PlayStation Forsvarsmenn Sony, framleiðendur PlayStation leikjatölvunnar, segjast búast við því að Microsoft muni standa við samninga og tryggja áfram að tölvuleikir Activision Blizzard verði áfram aðgengilegir á PlayStation. 20. janúar 2022 11:41
Kaupin sem gætu kollvarpað leikjaheiminum Miklar vendingar urðu á markaði leikjaframleiðenda í gær þegar Microsoft opinberaði að búið væri að skrifa undir samkomulag um að tæknirisinn myndi kaupa leikjafyrirtækið Activision Blizzard. Microsoft var þegar meðal stærstu leikjafyrirtækja heims og það var AB sömuleiðis. 19. janúar 2022 16:29