Meðalkaupverð íbúða í landinu átta milljónum hærra en fyrir ári Atli Ísleifsson skrifar 17. janúar 2022 07:25 Varðandi leigumarkaðinn segir í skýrslunni að meðalleigufjárhæð sé 205 þúsund krónur á höfuðborgarsvæðinu, 170 þúsund í nágrenni höfuðborgarinnar og 145 þúsund á landsbyggðinni. Vísir/Vilhelm Meðalkaupverð íbúða á landinu var 58,5 milljónir króna í nóvember síðastliðinn samanborið við 50,8 milljónir króna nóvember árið áður. Á höfuðborgarsvæðinu var meðalkaupverð 67,6 milljónir króna en þar af var það 58 milljónir króna fyrir íbúðir í fjölbýli og 98 milljónir fyrir sérbýli. Þetta kemur fram í nýrri mánaðarskýrslu hagdeildar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Þar segir að árshækkun íbúðaverðs hafi mælst 15,4 prósent á landinu öllu í nóvember. „Enn eitt metið á höfuðborgarsvæðinu féll í nóvember þegar 43,6% allra seldra íbúða seldust yfir ásettu verði. Hjá nágrannasveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins var met einnig slegið þegar 26,9% íbúða seldust yfir ásettu verði en hlutfallið var tæp 17% í október og rúm 21% í september.“ Fjöldi íbúða í sölu í sögulegu lágmarki Í fyrstu vikunni í janúar voru 487 íbúðir til sölu á höfuðborgarsvæðinu sem er 20,2 prósent minna en 1. desember síðastliðinn, en bæði fjöldi einbýla og íbúða í fjölbýli eru í sögulegu lágmarki. „Fyrir tæpum tveimur árum, nánar til tekið í maí 2020, var fjöldi þeirra um 2.200. Meira en helmingur af íbúðum til sölu eru með fjögur herbergi eða fleiri og því hefur dregið enn meira úr minni íbúðum til sölu.“ Varðandi leigumarkaðinn segir að meðalleigufjárhæð sé 205 þúsund krónur á höfuðborgarsvæðinu, 170 þúsund í nágrenni höfuðborgarinnar og 145 þúsund á landsbyggðinni. Bjóða ekki lengur upp á lægstu óverðtryggðu vextina Þá segir að bankarnir bjóði ekki lengur upp á lægstu óverðtryggðu vextina á íbúðalánum. „Gildi og Lífeyrissjóður Verslunarmanna eru með lægstu óverðtryggðu vextina á íbúðalánum í dag. Óverðtryggð sjóðsfélagalán lífeyrissjóðanna voru hærri en uppgreiðslur en þetta er í fyrsta skipti í 18 mánuði sem það gerist. Hlutdeild óverðtryggðra lána af heildaríbúðalánum heimilanna hélt áfram að aukast og mældist 52,7% í nóvember þátt fyrir stýrivaxtahækkanir,“ segir ennfremur í skýrslunni. Fasteignamarkaður Húsnæðismál Verðlag Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri mánaðarskýrslu hagdeildar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Þar segir að árshækkun íbúðaverðs hafi mælst 15,4 prósent á landinu öllu í nóvember. „Enn eitt metið á höfuðborgarsvæðinu féll í nóvember þegar 43,6% allra seldra íbúða seldust yfir ásettu verði. Hjá nágrannasveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins var met einnig slegið þegar 26,9% íbúða seldust yfir ásettu verði en hlutfallið var tæp 17% í október og rúm 21% í september.“ Fjöldi íbúða í sölu í sögulegu lágmarki Í fyrstu vikunni í janúar voru 487 íbúðir til sölu á höfuðborgarsvæðinu sem er 20,2 prósent minna en 1. desember síðastliðinn, en bæði fjöldi einbýla og íbúða í fjölbýli eru í sögulegu lágmarki. „Fyrir tæpum tveimur árum, nánar til tekið í maí 2020, var fjöldi þeirra um 2.200. Meira en helmingur af íbúðum til sölu eru með fjögur herbergi eða fleiri og því hefur dregið enn meira úr minni íbúðum til sölu.“ Varðandi leigumarkaðinn segir að meðalleigufjárhæð sé 205 þúsund krónur á höfuðborgarsvæðinu, 170 þúsund í nágrenni höfuðborgarinnar og 145 þúsund á landsbyggðinni. Bjóða ekki lengur upp á lægstu óverðtryggðu vextina Þá segir að bankarnir bjóði ekki lengur upp á lægstu óverðtryggðu vextina á íbúðalánum. „Gildi og Lífeyrissjóður Verslunarmanna eru með lægstu óverðtryggðu vextina á íbúðalánum í dag. Óverðtryggð sjóðsfélagalán lífeyrissjóðanna voru hærri en uppgreiðslur en þetta er í fyrsta skipti í 18 mánuði sem það gerist. Hlutdeild óverðtryggðra lána af heildaríbúðalánum heimilanna hélt áfram að aukast og mældist 52,7% í nóvember þátt fyrir stýrivaxtahækkanir,“ segir ennfremur í skýrslunni.
Fasteignamarkaður Húsnæðismál Verðlag Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira