Bæta fjórum áfangastöðum við leiðakerfið Atli Ísleifsson skrifar 12. janúar 2022 09:23 Icelandair mun fljúga til samtals 43 áfangastaða í millilandaflugi sumarið 2022. Vísir/Vilhelm Icelandair hefur birt upplýsingar um sumaráætlun sína og hafa fjórir áfangastaðir bæst við leiðakerfið – Róm á Ítalíu, Nice í Frakklandi, Alicante á Spáni og Montreal í Kanada. Í tilkynningu frá Icelandair segir að félagið muni fljúga til 43 áfangastaða í millilandaflugi sumarið 2022 – 29 áfangastaðir í Evrópu og fjórtán í Norður-Ameríku. „Í dag bættust Róm og Nice við sem nýir áfangastaðir í leiðakerfinu. Til viðbótar var Montreal nýverið bætt við á ný auk þess sem Alicante færist nú yfir í leiðakerfi Icelandair, en félagið hefur hingað til flogið til Alicante í leiguflugi. Róm. Flugtímabil: 6. júlí til 4. september. Flogið tvisvar í viku á miðvikudögum og sunnudögum. Nice. Flugtímabil: 6. júlí til 27. ágúst. Flogið tvisvar í viku á miðvikudögum og laugardögum. Montreal. Flugtímabil: 24. júní til 25. september. Flogið þrisvar í viku á miðvikudögum, föstudögum og sunnudögum. Alicante. Flugtímabil: fram til loka október. Flogið einu sinni til tvisvar í viku á fimmtudögum og sunnudögum. 43 áfangastaðir í Evrópu og Norður-Ameríku Icelandair flýgur samtals til 43 áfangastaða í millilandaflugi sumarið 2022. Þar af eru 29 áfangastaðir í Evrópu og 14 áfangastaðir í Norður-Ameríku. Heilsársáfangastaðir: Kaupmannahöfn, Stokkhólmur, Oslo, Helsinki, Amsterdam, París, Berlín, Frankfurt, Munchen, Zurich, London, Glasgow, Manchester, Dublin, Boston, New York, Seattle, Washington, Denver, Chicago, Toronto, Tenerife, Nuuk og Kulusuk. Árstíðarbundnir áfangastaðir: Róm, Nice, Montreal, Alicante, Raleigh-Durham, Bergen, Billund, Hamborg, Genf, Brussel, Minneapolis, Vancouver, Portland, Anchorage, Baltimore, Mílanó, Madrid, Salzburg, Orlando, Ilulissat og Narsarsuaq,“ segir í tilkynningunni. Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Ferðalög Mest lesið Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent Lofar að koma böndum á CNN Viðskipti erlent Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Viðskipti innlent Kristín og Birta ráðnar til Origo Viðskipti innlent Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Viðskipti innlent Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Fleiri fréttir Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Sjá meira
Í tilkynningu frá Icelandair segir að félagið muni fljúga til 43 áfangastaða í millilandaflugi sumarið 2022 – 29 áfangastaðir í Evrópu og fjórtán í Norður-Ameríku. „Í dag bættust Róm og Nice við sem nýir áfangastaðir í leiðakerfinu. Til viðbótar var Montreal nýverið bætt við á ný auk þess sem Alicante færist nú yfir í leiðakerfi Icelandair, en félagið hefur hingað til flogið til Alicante í leiguflugi. Róm. Flugtímabil: 6. júlí til 4. september. Flogið tvisvar í viku á miðvikudögum og sunnudögum. Nice. Flugtímabil: 6. júlí til 27. ágúst. Flogið tvisvar í viku á miðvikudögum og laugardögum. Montreal. Flugtímabil: 24. júní til 25. september. Flogið þrisvar í viku á miðvikudögum, föstudögum og sunnudögum. Alicante. Flugtímabil: fram til loka október. Flogið einu sinni til tvisvar í viku á fimmtudögum og sunnudögum. 43 áfangastaðir í Evrópu og Norður-Ameríku Icelandair flýgur samtals til 43 áfangastaða í millilandaflugi sumarið 2022. Þar af eru 29 áfangastaðir í Evrópu og 14 áfangastaðir í Norður-Ameríku. Heilsársáfangastaðir: Kaupmannahöfn, Stokkhólmur, Oslo, Helsinki, Amsterdam, París, Berlín, Frankfurt, Munchen, Zurich, London, Glasgow, Manchester, Dublin, Boston, New York, Seattle, Washington, Denver, Chicago, Toronto, Tenerife, Nuuk og Kulusuk. Árstíðarbundnir áfangastaðir: Róm, Nice, Montreal, Alicante, Raleigh-Durham, Bergen, Billund, Hamborg, Genf, Brussel, Minneapolis, Vancouver, Portland, Anchorage, Baltimore, Mílanó, Madrid, Salzburg, Orlando, Ilulissat og Narsarsuaq,“ segir í tilkynningunni.
Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Ferðalög Mest lesið Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent Lofar að koma böndum á CNN Viðskipti erlent Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Viðskipti innlent Kristín og Birta ráðnar til Origo Viðskipti innlent Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Viðskipti innlent Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Fleiri fréttir Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Sjá meira