Jól

Dóra Júlía kemur fólki í jólaskap og gerir upp árið á FM957

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
DJ Dóra Júlía sér um Íslenska listann á FM957.
DJ Dóra Júlía sér um Íslenska listann á FM957. FM957

Dóra Júlía Agnarsdóttir ætlar að vera með sérstakan jólaþátt á aðfangadag á FM957 og á gamlársdag gerir hún upp árið í tónlist í sérstökum áramótaþætti af Íslenska listanum.

Á aðfangadag klukkan 14 verður sérstakur jólalagalisti á FM957 og ætlar Dóra Júlía að búa til réttu jólastemninguna fyrir hlustendur. Árslistinn er svo á dagskrá á gamlársdag klukkan 16 og fer hún þá yfir vinsælustu lög ársins á FM957.  

Hér fyrir neðan má hlusta á nýjasta þáttinn af Íslenska listanum, sem var á dagskrá síðasta laugardag.


Tengdar fréttir

Partý jól á íslenska listanum

Íslenski listinn heldur áfram að vera í jólaskapi og kynnir inn áhugavert og óhefðbundið jólalag í hverri viku.
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.