Leikjavísir

Babe Patrol: Sameinaðar á ný

Samúel Karl Ólason skrifar
260634291_10158180291936651_1838005614618883170_n

Stelpurnar í Babe Patrol eru loks sameinaðar á ný og stefna á tiltekt í Verdansk. Í kvöld munu þær sum sé spila Warzone og keppast um að standa einar uppi eftir harða bardaga.

Alma, Eva, Högna og Kamila og skipa Babe Patrol.

Útsending Babe Patrol hefst klukkan níu í kvöld og má fylgjast með henni á Twitchrás GameTíví, Stöð 2 eSport og hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.