Aron Kristjánsson: „Það er auðvelt að lenda í vandræðum“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 10. nóvember 2021 21:46 Aron Kristjánsson er alltaf líflegur á hliðarlínunni. Vísir/Hulda Margrét Í kvöld sigruðu Haukar Víking í Víkinni með ellefu marka mun, 20-31 í sjöundu umferð Olís-deildar karla. Tilla Haukar sér á topp deildarinnar um stundar sakir eftir að Stjarnan tapaði fyrr í kvöld gegn Gróttu. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, fannst sínir menn klára verkefnið í kvöld vel. „Mér fannst við bara gera þetta vel. Náðum ágætis forskoti í byrjun. Það þurfti svolítið einbeitingu varnarlega og halda vinnusemi. Við gerðum það mest allan leikinn og sóknarleikurinn var líka fínn. Nokkrir að spila mjög vel. Það var gott að vinna þetta stórt.“ Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Hauka kom aðeins inn á völlinn í dag til að taka víti. Skoraði hann úr öllum fimm vítum sínum. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka útskýrði fjarveru hans eftir leik. „Hann er með einhver smá meiðsli og var bara í þessu hlutverki í dag.“ Haukar hafa nú sigrað þrjú neðstu lið deildarinnar í röð. „Jú það er mikilvægt. Það er auðvelt að lenda í vandræðum gegn þessum liðum og margir sem hafa gert það, sérstaklega á móti Gróttu. Þannig að þetta er bara fín einbeiting. Ég er ánægður með strákana með að klára þessa leiki vel, svona frekar sannfærandi. Nú er hins vegar að koma mjög spennandi tími hjá okkur. Við erum að vonast eftir að fá einhverja leikmenn til baka úr meiðslum. Það er allavega mjög skemmtilegur tími núna fram að jólum.“ Aroni Kristjánssyni, þjálfari Hauka hlakkar til næsta leik liðsins sem verður gegn ÍBV. „Mjög vel, hörku lið og alltaf hörku slagir á móti þeim. Það verður erfitt en skemmtilegt verkefni.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Haukar Víkingur Reykjavík Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Haukar 20-31 | Öruggt hjá Haukum í Fossvogi Deildarmeistarar Hauka unnu öruggan 11 marka sigur á nýliðum Víkings í Olís-deild karla í kvöld, lokatölur í Fossvogi 20-31. 10. nóvember 2021 21:15 Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, fannst sínir menn klára verkefnið í kvöld vel. „Mér fannst við bara gera þetta vel. Náðum ágætis forskoti í byrjun. Það þurfti svolítið einbeitingu varnarlega og halda vinnusemi. Við gerðum það mest allan leikinn og sóknarleikurinn var líka fínn. Nokkrir að spila mjög vel. Það var gott að vinna þetta stórt.“ Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Hauka kom aðeins inn á völlinn í dag til að taka víti. Skoraði hann úr öllum fimm vítum sínum. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka útskýrði fjarveru hans eftir leik. „Hann er með einhver smá meiðsli og var bara í þessu hlutverki í dag.“ Haukar hafa nú sigrað þrjú neðstu lið deildarinnar í röð. „Jú það er mikilvægt. Það er auðvelt að lenda í vandræðum gegn þessum liðum og margir sem hafa gert það, sérstaklega á móti Gróttu. Þannig að þetta er bara fín einbeiting. Ég er ánægður með strákana með að klára þessa leiki vel, svona frekar sannfærandi. Nú er hins vegar að koma mjög spennandi tími hjá okkur. Við erum að vonast eftir að fá einhverja leikmenn til baka úr meiðslum. Það er allavega mjög skemmtilegur tími núna fram að jólum.“ Aroni Kristjánssyni, þjálfari Hauka hlakkar til næsta leik liðsins sem verður gegn ÍBV. „Mjög vel, hörku lið og alltaf hörku slagir á móti þeim. Það verður erfitt en skemmtilegt verkefni.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Haukar Víkingur Reykjavík Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Haukar 20-31 | Öruggt hjá Haukum í Fossvogi Deildarmeistarar Hauka unnu öruggan 11 marka sigur á nýliðum Víkings í Olís-deild karla í kvöld, lokatölur í Fossvogi 20-31. 10. nóvember 2021 21:15 Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Haukar 20-31 | Öruggt hjá Haukum í Fossvogi Deildarmeistarar Hauka unnu öruggan 11 marka sigur á nýliðum Víkings í Olís-deild karla í kvöld, lokatölur í Fossvogi 20-31. 10. nóvember 2021 21:15
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti