Sagosen fær sand af seðlum hjá Kolstad Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2021 17:01 Sander Sagosen er að margra mati besti handboltamaður í heimi. getty/Andreas Gora Norska handboltastjarnan Sander Sagosen þarf ekki að hafa áhyggjur af afkomunni eftir að hann gengur í raðir Kolstad sumarið 2023. Forráðamenn Kolstad er stórhuga og eru byrjaðir að safna saman í nýtt ofurlið. Félagið hefur þegar samið við fjóra norska landsliðsmenn, Sagosen, Magnus Rød, Torbjørn Bergerud og Magnus Gullered, og íslensku landsliðsmennina Sigvalda Guðjónsson og Janus Daða Smárason. Þeir fjórir síðastnefndu koma til Kolstad næsta sumar en Sagosen og Rød sumarið 2023. Matvörukeðjan Rema 1000 er stærsti styrktaraðili Kolstad og félagið er afar fjársterkt, svo mjög að það getur keppt við stærstu félög Evrópu um leikmenn. Talið er að Sagosen hafi fengið sex milljónir norska króna í árslaun hjá Kiel, eftir skatta. Það gerir rúmlega 92 milljónir íslenskra króna. Í samtali við VG staðfesti Sagosen að hann fengi ekki lægri laun hjá Kolstad en hann fær hjá Kiel. Raunar mun hann fá mun hærri laun hjá Kolstad ef marka má frétt VG. Þar kemur fram að Sagosen fái rúmlega tíu milljónir norskra króna í árslaun hjá Kolstad. Það samsvarar rúmlega 153 milljónir íslenskra króna. Það er nemur nánast jafn miklu og öllum launakostnaði Elverum, besta liðs Noregs, á ári. Sagosen er uppalinn hjá Kolstad en fór frá félaginu þegar hann var sautján ára. Nú á hann að hjálpa Kolstad að komast í fremstu röð í Evrópu. Mikið er óunnið hjá Kolstad en liðið er í 9. sæti norsku úrvalsdeildarinnar og tapaði með tíu marka mun fyrir Haslum, 20-30, í síðasta leik sínum. Norski handboltinn Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Sjá meira
Forráðamenn Kolstad er stórhuga og eru byrjaðir að safna saman í nýtt ofurlið. Félagið hefur þegar samið við fjóra norska landsliðsmenn, Sagosen, Magnus Rød, Torbjørn Bergerud og Magnus Gullered, og íslensku landsliðsmennina Sigvalda Guðjónsson og Janus Daða Smárason. Þeir fjórir síðastnefndu koma til Kolstad næsta sumar en Sagosen og Rød sumarið 2023. Matvörukeðjan Rema 1000 er stærsti styrktaraðili Kolstad og félagið er afar fjársterkt, svo mjög að það getur keppt við stærstu félög Evrópu um leikmenn. Talið er að Sagosen hafi fengið sex milljónir norska króna í árslaun hjá Kiel, eftir skatta. Það gerir rúmlega 92 milljónir íslenskra króna. Í samtali við VG staðfesti Sagosen að hann fengi ekki lægri laun hjá Kolstad en hann fær hjá Kiel. Raunar mun hann fá mun hærri laun hjá Kolstad ef marka má frétt VG. Þar kemur fram að Sagosen fái rúmlega tíu milljónir norskra króna í árslaun hjá Kolstad. Það samsvarar rúmlega 153 milljónir íslenskra króna. Það er nemur nánast jafn miklu og öllum launakostnaði Elverum, besta liðs Noregs, á ári. Sagosen er uppalinn hjá Kolstad en fór frá félaginu þegar hann var sautján ára. Nú á hann að hjálpa Kolstad að komast í fremstu röð í Evrópu. Mikið er óunnið hjá Kolstad en liðið er í 9. sæti norsku úrvalsdeildarinnar og tapaði með tíu marka mun fyrir Haslum, 20-30, í síðasta leik sínum.
Norski handboltinn Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Sjá meira