Bolarnir börðust til enda en baulað á Boston Sindri Sverrisson skrifar 2. nóvember 2021 07:30 DeMar DeRozan og Al Horford í baráttu um boltann í Boston í nótt. AP/Michael Dwyer Chicago Bulls fengu aðeins á sig 11 stig í lokaleikhlutanum, en skoruðu 39, gegn Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Bolarnir tryggðu sér 128-114 sigur eftir að hafa verið 19 stigum undir seint í þriðja leikhluta. Tímabilið heldur því áfram að ganga vel hjá Chicago sem er með besta sigurhlutfallið af öllum liðum deildarinnar nú þegar liðið hefur unnið sex af fyrstu sjö leikjum sínum. DeMar DeRozan átti stóran þátt í sigrinum í nótt en hann skoraði 37 stig. Zach LaVine skoraði 26 og Nikola Vucevic skoraði 11, tók 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Boston var 94-75 yfir þegar um þrjár mínútur voru eftir af þriðja leikhluta og liðið var enn fjórtán stigum yfir fyrir síðasta leikhlutann, 103-89. Þá skoraði Chicago hins vegar 12 stig í röð, minnkaði muninn í 103-101, og hafði enn átta mínútur til að tryggja sér að lokum öruggan sigur. „Það var ofboðslega gott að sjá hvernig við héldum áfram að berjast. Við vorum langt undir, á erfiðum útivelli, en urðum ekki of órólegir,“ sagði DeRozan. Jaylen Brown skoraði 28 stig fyrir Boston en liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð og mátti þola baul frá áhorfendum í leikslok. Úrslitin í nótt: Charlotte 110-113 Cleveland Indiana 131-118 San Antonio Philadelphia 113-103 Portland Atlanta 118-111 Washington Boston 114-128 Chicago New York 104-113 Toronto Memphis 106-97 Denver Minnesota 97-115 Orlando LA Clippers 99-94 Oklahoma NBA Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira
Tímabilið heldur því áfram að ganga vel hjá Chicago sem er með besta sigurhlutfallið af öllum liðum deildarinnar nú þegar liðið hefur unnið sex af fyrstu sjö leikjum sínum. DeMar DeRozan átti stóran þátt í sigrinum í nótt en hann skoraði 37 stig. Zach LaVine skoraði 26 og Nikola Vucevic skoraði 11, tók 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Boston var 94-75 yfir þegar um þrjár mínútur voru eftir af þriðja leikhluta og liðið var enn fjórtán stigum yfir fyrir síðasta leikhlutann, 103-89. Þá skoraði Chicago hins vegar 12 stig í röð, minnkaði muninn í 103-101, og hafði enn átta mínútur til að tryggja sér að lokum öruggan sigur. „Það var ofboðslega gott að sjá hvernig við héldum áfram að berjast. Við vorum langt undir, á erfiðum útivelli, en urðum ekki of órólegir,“ sagði DeRozan. Jaylen Brown skoraði 28 stig fyrir Boston en liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð og mátti þola baul frá áhorfendum í leikslok. Úrslitin í nótt: Charlotte 110-113 Cleveland Indiana 131-118 San Antonio Philadelphia 113-103 Portland Atlanta 118-111 Washington Boston 114-128 Chicago New York 104-113 Toronto Memphis 106-97 Denver Minnesota 97-115 Orlando LA Clippers 99-94 Oklahoma
Úrslitin í nótt: Charlotte 110-113 Cleveland Indiana 131-118 San Antonio Philadelphia 113-103 Portland Atlanta 118-111 Washington Boston 114-128 Chicago New York 104-113 Toronto Memphis 106-97 Denver Minnesota 97-115 Orlando LA Clippers 99-94 Oklahoma
NBA Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira