Leita að nýju húsnæði fyrir Vínbúð í miðborginni Atli Ísleifsson skrifar 27. október 2021 07:46 Vínbúðin í Austurstræti þykir óhentugt húsnæði þar sem lagerinn sé á neðri hæð og flutningar til og frá verslun eru erfiðir. Vísir/Kolbeinn Tumi Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR) hefur auglýst eftir leiguhúsnæði í miðborg Reykjavíkur fyrir verslun sem ætlað er að koma í stað þeirrar sem er til húsa í Austurstræti. Í útboðslýsingunni er óskað eftir því að taka á leigu húsnæði fyrir um 400 til 600 fermetra verslun og afmarkast svæðið af Snorrabraut, Hverfisgötu, Tryggvagötu, Geirsgötu og til sjávar í norður. Leigutími húsnæðisins er allt að tíu ár. Viðskiptablaðið hefur eftir Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR, að ekki hafi verið tekin endanleg ákvörðun um tilfærsluna og verði lagt mat á það sem býðst. Hún segir verslunina í Austurstræti vera óhentuga, á tveimur hæðum þar lager sé á neðri hæð og að erfitt sé um flutninga til og frá versluninni. Ekki er langt síðan ÁTVR lokaði verslun sinni í Borgartúni. ÁTVR hafði þá auglýst eftir húsnæði á svæðinu en ekki tókust samningar. Sigrún Ósk sagði í samtali við Vísi í tilefni af lokuninni að til lengri tíma væri stefnan sú hjá ÁTVR að vera með verslun á umræddu svæði. Engar ákvarðanir hafi þó verið teknar um framhaldið. Í svari við fyrirspurn fréttastofu í lok september sagði Sigrún Ósk að enn hafi ekki verið auglýst eftir nýju húsnæði á svæðinu og að engin ákvörðun liggi fyrir um hvenær það verði gert. Áfengi og tóbak Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Loka Vínbúðinni í Borgartúni Vínbúðinni í Borgartúni verður lokað frá og með mánudeginum 22. febrúar og rekstri hætt í núverandi húsnæði. 12. febrúar 2021 12:45 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Í útboðslýsingunni er óskað eftir því að taka á leigu húsnæði fyrir um 400 til 600 fermetra verslun og afmarkast svæðið af Snorrabraut, Hverfisgötu, Tryggvagötu, Geirsgötu og til sjávar í norður. Leigutími húsnæðisins er allt að tíu ár. Viðskiptablaðið hefur eftir Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR, að ekki hafi verið tekin endanleg ákvörðun um tilfærsluna og verði lagt mat á það sem býðst. Hún segir verslunina í Austurstræti vera óhentuga, á tveimur hæðum þar lager sé á neðri hæð og að erfitt sé um flutninga til og frá versluninni. Ekki er langt síðan ÁTVR lokaði verslun sinni í Borgartúni. ÁTVR hafði þá auglýst eftir húsnæði á svæðinu en ekki tókust samningar. Sigrún Ósk sagði í samtali við Vísi í tilefni af lokuninni að til lengri tíma væri stefnan sú hjá ÁTVR að vera með verslun á umræddu svæði. Engar ákvarðanir hafi þó verið teknar um framhaldið. Í svari við fyrirspurn fréttastofu í lok september sagði Sigrún Ósk að enn hafi ekki verið auglýst eftir nýju húsnæði á svæðinu og að engin ákvörðun liggi fyrir um hvenær það verði gert.
Áfengi og tóbak Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Loka Vínbúðinni í Borgartúni Vínbúðinni í Borgartúni verður lokað frá og með mánudeginum 22. febrúar og rekstri hætt í núverandi húsnæði. 12. febrúar 2021 12:45 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Loka Vínbúðinni í Borgartúni Vínbúðinni í Borgartúni verður lokað frá og með mánudeginum 22. febrúar og rekstri hætt í núverandi húsnæði. 12. febrúar 2021 12:45