Stóru viðskiptabankarnir allir búnir að kynna vaxtahækkanir Eiður Þór Árnason skrifar 20. október 2021 16:01 Arion banki, Landsbankinn og Íslandsbanki hafa nú allir hækkað vexti sína. Vísir Íslandsbanki hækkar breytilega vexti óverðtryggðra húsnæðislána um 0,15 prósentustig í kjölfar stýrivaxtahækkunar Seðlabankans. Fastir vextir óverðtryggðra húsnæðislána haldast óbreyttir. Óverðtryggðir kjörvextir hækka um 0,20 prósentustig hjá bankanum og yfirdráttarvextir einstaklinga og fyrirtækja um 0,25 prósentustig. Óverðtryggðir vextir Ergo hækka um 0,25 prósentustig, að því er fram kemur á vef bankans. Vaxtabreytingarnar taka gildi á föstudag, 22. október. Samhliða þessu hækka breytilegir óverðtryggðir innlánsvextir hjá Íslandsbanka um allt að 0,25 prósentustig eða haldast óbreyttir. Hækka á bilinu 0,15 til 0,20 prósentustig Fyrr í vikunni tilkynnti Landsbankinn að breytilegir vextir á óverðtryggðum lánum yrðu hækkaðir um 0,2 prósentustig. Fastir vextir á óverðtryggðum lánum til þriggja ára hækkuðu um 0,15 prósentustig en um 0,10 prósentustig á óverðtryggðum lánum á föstum vöxtum til fimm ára. Hjá Arion banka hækka óverðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir um 0,15 prósentustig. Óverðtryggðir fastir þriggja ára íbúðalánavextir hækka um 0,15 prósentustig. Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hækkaði stýrivexti um 0,25 prósentustig þann 6. október. Þeir standa nú í 1,5 prósenti. Íslenskir bankar Fjármál heimilisins Verðlag Neytendur Húsnæðismál Tengdar fréttir Telja að stýrivextir nái 4,25 prósentum árið 2023 Efnahagsbatinn er hafinn af fullum krafti og horfur eru á kröftugum hagvexti á þessu og næsta ári. Reiknað er með samfelldum hagvexti næstu þrjú árin, 5,5% á næsta ári, 1,7% árið 2023 og 2% árið 2024. Áætlað er að verg landsframleiðsla nái sama stigi og fyrir faraldurinn undir lok næsta árs. 20. október 2021 09:32 Seðlabankinn hækkar enn stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 1,5 prósent. 6. október 2021 08:30 Mest lesið Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Hækka lágmarksverð mjólkur Viðskipti innlent Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Neytendur Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu Neytendur Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FSU og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Viðskipti innlent „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Neytendur Fleiri fréttir Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FSU og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Sjá meira
Óverðtryggðir kjörvextir hækka um 0,20 prósentustig hjá bankanum og yfirdráttarvextir einstaklinga og fyrirtækja um 0,25 prósentustig. Óverðtryggðir vextir Ergo hækka um 0,25 prósentustig, að því er fram kemur á vef bankans. Vaxtabreytingarnar taka gildi á föstudag, 22. október. Samhliða þessu hækka breytilegir óverðtryggðir innlánsvextir hjá Íslandsbanka um allt að 0,25 prósentustig eða haldast óbreyttir. Hækka á bilinu 0,15 til 0,20 prósentustig Fyrr í vikunni tilkynnti Landsbankinn að breytilegir vextir á óverðtryggðum lánum yrðu hækkaðir um 0,2 prósentustig. Fastir vextir á óverðtryggðum lánum til þriggja ára hækkuðu um 0,15 prósentustig en um 0,10 prósentustig á óverðtryggðum lánum á föstum vöxtum til fimm ára. Hjá Arion banka hækka óverðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir um 0,15 prósentustig. Óverðtryggðir fastir þriggja ára íbúðalánavextir hækka um 0,15 prósentustig. Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hækkaði stýrivexti um 0,25 prósentustig þann 6. október. Þeir standa nú í 1,5 prósenti.
Íslenskir bankar Fjármál heimilisins Verðlag Neytendur Húsnæðismál Tengdar fréttir Telja að stýrivextir nái 4,25 prósentum árið 2023 Efnahagsbatinn er hafinn af fullum krafti og horfur eru á kröftugum hagvexti á þessu og næsta ári. Reiknað er með samfelldum hagvexti næstu þrjú árin, 5,5% á næsta ári, 1,7% árið 2023 og 2% árið 2024. Áætlað er að verg landsframleiðsla nái sama stigi og fyrir faraldurinn undir lok næsta árs. 20. október 2021 09:32 Seðlabankinn hækkar enn stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 1,5 prósent. 6. október 2021 08:30 Mest lesið Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Hækka lágmarksverð mjólkur Viðskipti innlent Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Neytendur Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu Neytendur Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FSU og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Viðskipti innlent „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Neytendur Fleiri fréttir Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FSU og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Sjá meira
Telja að stýrivextir nái 4,25 prósentum árið 2023 Efnahagsbatinn er hafinn af fullum krafti og horfur eru á kröftugum hagvexti á þessu og næsta ári. Reiknað er með samfelldum hagvexti næstu þrjú árin, 5,5% á næsta ári, 1,7% árið 2023 og 2% árið 2024. Áætlað er að verg landsframleiðsla nái sama stigi og fyrir faraldurinn undir lok næsta árs. 20. október 2021 09:32
Seðlabankinn hækkar enn stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 1,5 prósent. 6. október 2021 08:30