Viðskipti innlent

Hannes nýr for­maður Fé­lags fast­eigna­sala

Atli Ísleifsson skrifar
Hannes Steindórsson tekur við stöðunni af Kjartani Hallgeirssyni.
Hannes Steindórsson tekur við stöðunni af Kjartani Hallgeirssyni. Fastlind

Hannes Steindórsson tók við stöðu formanns Félags fasteignasala á aðalfundi félagsins sem haldinn var á dögunum. Hannes tekur við stöðunni af Kjartani Hallgeirssyni sem hafði verið formaður frá árinu 2016.

Í tilkynningu frá félaginu segir að nýrrar stjórnar bíði fjölmörg verkefni, meðal annars að koma að undirbúningi rafrænna þinglýsinga í fasteignaviðskiptum, vinna að auknu öryggi neytenda í fasteignaviðskiptum, vinna að stofnun úrskurðanefndar Félags fasteignasala og Neytendasamtakanna sem neytendur geta leitað til, samstarf við stjórnvöld og opinberar stofnanir um brýn mál er tengjast fasteignamarkaðinum, halda úti sí og endurmenntun fyrir félagsmenn, auk fjölmargs annars.

Stjórn Félags fasteignasala á starfsárinu 2021-22 er þannig skipuð:

  • Hannes Steindórsson, formaður
  • Aron Freyr Eiríksson, meðstjórnandi
  • Kristín Sigurey Sigurðardóttir, meðstjórnandi
  • Monika Hjálmtýsdóttir, meðstjórnandi
  • Ólafur Már Ólafsson, meðstjórnandi
  • Snorri Sigurðsson, varamaður
  • Sólveig Regína Biard, varamaður

Á skrifstofu FF starfa Grétar Jónasson lögmaður og fasteignasali sem er framkvæmdastjóri FF og Lilja Guðmundsdóttir bókari og ritari.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SYN
3,85
27
195.390
MAREL
2,66
63
670.001
ORIGO
0,74
16
131.303
BRIM
0,68
6
3.656
LEQ
0,53
1
501

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-4,1
123
251.373
ICESEA
-2,56
11
44.079
EIM
-1,75
7
51.218
VIS
-1,39
4
80.898
REGINN
-1,35
3
47.375
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.