Sautján ára Eyjakona fór með til Svíþjóðar en tveir Íslandsmeistarar urðu eftir heima Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2021 09:13 Elísa Elíasdóttir (til vinstri) leikur sinn fyrsta landsleik á fimmtudaginn. vísir/hulda margrét Tveir nýliðar fóru með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta til Svíþjóðar í morgun. Ísland mætir heimakonum í Eskilstuna í fyrsta leik sínum í undankeppni EM á fimmtudaginn. Nýliðarnir eru þær Berglind Þorsteinsdóttir, skytta HK, og Elísa Elíasdóttir, línumaður ÍBV. Sú síðarnefnda er aðeins sautján ára. Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson valdi nítján leikmenn í æfingahóp í síðustu viku. Sextán leikmenn fóru með til Svíþjóðar. Saga Sif Gísladóttir, markvörður Vals, og Aldís Ásta Heimisdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir, leikmenn nýkrýndra bikarmeistara KA/Þórs, urðu eftir heima. Samherji þeirra hjá KA/Þór, Rut Jónsdóttir, leikur sinn hundraðasta landsleik á fimmtudaginn. Hún er langleikjahæst í íslenska hópnum. Sunna Jónsdóttir, leikmaður ÍBV, á næstflesta landsleiki, eða 58. Leikur Íslands og Svíþjóðar hefst klukkan 17:00 á fimmtudaginn. Íslenska liðið mætir svo því serbneska á Ásvöllum á sunnudaginn. Landsliðshópurinn sem mætir Svíþjóð Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Aðrir leikmenn: Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Val (81/82) Lovísa Thompson, Val (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Val (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28) Handbolti Íslenski handboltinn EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira
Nýliðarnir eru þær Berglind Þorsteinsdóttir, skytta HK, og Elísa Elíasdóttir, línumaður ÍBV. Sú síðarnefnda er aðeins sautján ára. Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson valdi nítján leikmenn í æfingahóp í síðustu viku. Sextán leikmenn fóru með til Svíþjóðar. Saga Sif Gísladóttir, markvörður Vals, og Aldís Ásta Heimisdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir, leikmenn nýkrýndra bikarmeistara KA/Þórs, urðu eftir heima. Samherji þeirra hjá KA/Þór, Rut Jónsdóttir, leikur sinn hundraðasta landsleik á fimmtudaginn. Hún er langleikjahæst í íslenska hópnum. Sunna Jónsdóttir, leikmaður ÍBV, á næstflesta landsleiki, eða 58. Leikur Íslands og Svíþjóðar hefst klukkan 17:00 á fimmtudaginn. Íslenska liðið mætir svo því serbneska á Ásvöllum á sunnudaginn. Landsliðshópurinn sem mætir Svíþjóð Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Aðrir leikmenn: Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Val (81/82) Lovísa Thompson, Val (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Val (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Aðrir leikmenn: Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Val (81/82) Lovísa Thompson, Val (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Val (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28)
Handbolti Íslenski handboltinn EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira