Ekki færri íbúðir í byggingu síðan 2017 Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 29. september 2021 12:29 Framkvæmdir standa yfir á Héðinsreitnum í Vesturbæ Reykjavíkur. Reiknað er með því að 300 íbúðir rísi á reitnum. Einkum er um að ræða smærri íbúðir. Vísir/Vilhelm Áframhaldandi samdráttur er í byggingu nýrra íbúða á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Samtaka iðnaðarins (SI). Ekki hafa verið færri íbúðir í byggingu á höfuðborgarsvæðinu síðan í mars 2017. Nú eru 3.387 íbúðir í byggingu samkvæmt greiningunni, en á sama tíma í fyrra voru íbúðir í byggingu 4.127 talsins. Samdráttur milli ára er því um 18%. Í greiningunni kemur einnig fram að fullgerðum íbúðum hafi fækkað á milli ára, úr 1.097 íbúðum í 353 íbúðir. Fækkunina megi meðal annars rekja til aukinnar sölu á fullbúnum íbúðum. „Mikið af þeim íbúðum sem eru nú á síðustu byggingastigum í talningunni eru raunar seldar en íbúð er talin með þar til flutt er inn í hana. Framboð fullbúinna íbúða er því minna en talningin ber með sér,“ segir í tilkynningu SI. SI áætla að 1.646 íbúðir fari á markað á höfuðborgarsvæðinu árið 2022 og 1.764 árið þar á eftir. Í nágrannasveitarfélögum er gert ráð fyrir 425 íbúðum á markað 2022 og 575 árið 2023. Spáin er því örlítið bjartsýnni en spá SI frá árinu 2020,en þar var áætlað að 1.923 fullbúnar íbúðir kæmu á markað árið 2022. Reykjavík Fasteignamarkaður Húsnæðismál Tengdar fréttir Hlutfall íbúða sem seljast á yfirverði lækkar í fyrsta sinn síðan í janúar Nokkuð hefur dregið úr umsvifum á fasteignamarkaði á undanförnum mánuðum, en á höfuðborgarsvæðinu dróst fjöldi kaupsamninga saman um 20 prósent á milli mánaðanna júní og júlí og um 25 prósent miðað við júlí í fyrra. Verð á sérbýli hækkar áfram meira en verð íbúða í fjölbýli og þá lækkar hlutfall íbúða sem seljast á yfirverði í fyrsta sinn síðan í janúar. 10. september 2021 08:32 Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Nú eru 3.387 íbúðir í byggingu samkvæmt greiningunni, en á sama tíma í fyrra voru íbúðir í byggingu 4.127 talsins. Samdráttur milli ára er því um 18%. Í greiningunni kemur einnig fram að fullgerðum íbúðum hafi fækkað á milli ára, úr 1.097 íbúðum í 353 íbúðir. Fækkunina megi meðal annars rekja til aukinnar sölu á fullbúnum íbúðum. „Mikið af þeim íbúðum sem eru nú á síðustu byggingastigum í talningunni eru raunar seldar en íbúð er talin með þar til flutt er inn í hana. Framboð fullbúinna íbúða er því minna en talningin ber með sér,“ segir í tilkynningu SI. SI áætla að 1.646 íbúðir fari á markað á höfuðborgarsvæðinu árið 2022 og 1.764 árið þar á eftir. Í nágrannasveitarfélögum er gert ráð fyrir 425 íbúðum á markað 2022 og 575 árið 2023. Spáin er því örlítið bjartsýnni en spá SI frá árinu 2020,en þar var áætlað að 1.923 fullbúnar íbúðir kæmu á markað árið 2022.
Reykjavík Fasteignamarkaður Húsnæðismál Tengdar fréttir Hlutfall íbúða sem seljast á yfirverði lækkar í fyrsta sinn síðan í janúar Nokkuð hefur dregið úr umsvifum á fasteignamarkaði á undanförnum mánuðum, en á höfuðborgarsvæðinu dróst fjöldi kaupsamninga saman um 20 prósent á milli mánaðanna júní og júlí og um 25 prósent miðað við júlí í fyrra. Verð á sérbýli hækkar áfram meira en verð íbúða í fjölbýli og þá lækkar hlutfall íbúða sem seljast á yfirverði í fyrsta sinn síðan í janúar. 10. september 2021 08:32 Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Hlutfall íbúða sem seljast á yfirverði lækkar í fyrsta sinn síðan í janúar Nokkuð hefur dregið úr umsvifum á fasteignamarkaði á undanförnum mánuðum, en á höfuðborgarsvæðinu dróst fjöldi kaupsamninga saman um 20 prósent á milli mánaðanna júní og júlí og um 25 prósent miðað við júlí í fyrra. Verð á sérbýli hækkar áfram meira en verð íbúða í fjölbýli og þá lækkar hlutfall íbúða sem seljast á yfirverði í fyrsta sinn síðan í janúar. 10. september 2021 08:32