Afglapavæðing umræðunnar Þorsteinn Sæmundsson skrifar 24. september 2021 22:16 Á líðandi kjörtímabili hefur farið fram ítrekuð umræða um meinta refsigleði gagnvart þeim sem gripnir eru með neysluskammta fíkniefna. Í tilfinningaþrungnum á Alþingi var dregin upp sú mynd að veikir einstaklingar væru fangelsaðir fyrir að hafa undir höndum neysluskammta. Undirritaður hélt því fram í umræðunni að refsingar við að hafa undir höndum neysluskammta fíkniefna að þær væru í takt við refsingar við því að aka of hratt á t.d á Kjalarnesi. Á dögunum fékk greinarhöfundur svar dómsmálaráðherra við fyrirspurn undirritaðs um refsingar vegna vörslu fíkniefna. Greinarhöfundi finnst einfaldast að birta svar ráðherra við fyrirspurninni. Fyrirspurnin laut að refsingum vegna vörslu fíkniefna undanfarin ár. Svarið er fært að formi miðilsins en má líka sjá á vef Alþingis á þingskjali 1923/842. mál og hljóðar svo: Óskað var upplýsinga frá embætti ríkissaksóknara til að svara fyrirspurninni og eru svörin eftirfarandi.1. Hversu margir afplána nú dóma í fangelsi vegna vörslu neysluskammta fíkniefna? Enginn afplánar nú dóm í fangelsi vegna vörslu neysluskammta fíkniefna.2. Hversu margir voru dæmdir til fangelsisvistar fyrir vörslu neysluskammta fíkniefna árlega árin 2010–2020? Enginn hefur verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir vörslur neysluskammta fíkniefna á umræddu tímabili.3. Hver eru algengustu viðurlög við vörslu neysluskammta fíkniefna: a. fyrir fyrsta brot, Sekt. b. vegna ítrekaðra brota?Sekt.4. Hversu margir hlutu dóma fyrir ölvun á almannafæri, sbr. 21. gr. áfengislaga, nr. 75/1998, árlega árin 2010–2020? Enginn hefur hlotið dóm fyrir ölvun á almannafæri á umræddu tímabili.5. Hver eru algengustu viðurlög við brotum á 21. gr. áfengislaga? Sektir. Greinarhöfundur lætur lesendum eftir að meta hvort á Íslandi sé mikil refsigleði vegna vörslu neysluskammta fíkniefna. Höfundur er þingmaður Miðflokksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Þorsteinn Sæmundsson Fíkn Miðflokkurinn Mest lesið Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson Skoðun Bullur í Brussel Jón Pétur Zimsen Skoðun Skoðun Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson skrifar Skoðun Að hafa eða að vera Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland skrifar Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg skrifar Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Valþröng í varnarmálum Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Fjólubláar prófílmyndir Anna Sóley Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Tækifærin í orkuskiptunum Jón Trausti Kárason skrifar Skoðun Frekar rétt að endurskoða sambúðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Bullur í Brussel Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Nvidia, Bitcoin og gamla varnarliðið: Hvað bíður Íslands? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ekki hluti af OKKAR Evrópu! Margrét Kristmannsdóttir skrifar Skoðun Mikil aukning í unglingadrykkju – eða hvað? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Er aukin atvinnuþátttaka kostnaður fyrir samfélagið? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar Skoðun 30 milljarðar í útsvar en engin rödd í kosningum Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Vaxtaokrið Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Er Ísland enn fullvalda? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Sjá meira
Á líðandi kjörtímabili hefur farið fram ítrekuð umræða um meinta refsigleði gagnvart þeim sem gripnir eru með neysluskammta fíkniefna. Í tilfinningaþrungnum á Alþingi var dregin upp sú mynd að veikir einstaklingar væru fangelsaðir fyrir að hafa undir höndum neysluskammta. Undirritaður hélt því fram í umræðunni að refsingar við að hafa undir höndum neysluskammta fíkniefna að þær væru í takt við refsingar við því að aka of hratt á t.d á Kjalarnesi. Á dögunum fékk greinarhöfundur svar dómsmálaráðherra við fyrirspurn undirritaðs um refsingar vegna vörslu fíkniefna. Greinarhöfundi finnst einfaldast að birta svar ráðherra við fyrirspurninni. Fyrirspurnin laut að refsingum vegna vörslu fíkniefna undanfarin ár. Svarið er fært að formi miðilsins en má líka sjá á vef Alþingis á þingskjali 1923/842. mál og hljóðar svo: Óskað var upplýsinga frá embætti ríkissaksóknara til að svara fyrirspurninni og eru svörin eftirfarandi.1. Hversu margir afplána nú dóma í fangelsi vegna vörslu neysluskammta fíkniefna? Enginn afplánar nú dóm í fangelsi vegna vörslu neysluskammta fíkniefna.2. Hversu margir voru dæmdir til fangelsisvistar fyrir vörslu neysluskammta fíkniefna árlega árin 2010–2020? Enginn hefur verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir vörslur neysluskammta fíkniefna á umræddu tímabili.3. Hver eru algengustu viðurlög við vörslu neysluskammta fíkniefna: a. fyrir fyrsta brot, Sekt. b. vegna ítrekaðra brota?Sekt.4. Hversu margir hlutu dóma fyrir ölvun á almannafæri, sbr. 21. gr. áfengislaga, nr. 75/1998, árlega árin 2010–2020? Enginn hefur hlotið dóm fyrir ölvun á almannafæri á umræddu tímabili.5. Hver eru algengustu viðurlög við brotum á 21. gr. áfengislaga? Sektir. Greinarhöfundur lætur lesendum eftir að meta hvort á Íslandi sé mikil refsigleði vegna vörslu neysluskammta fíkniefna. Höfundur er þingmaður Miðflokksins.
Óskað var upplýsinga frá embætti ríkissaksóknara til að svara fyrirspurninni og eru svörin eftirfarandi.1. Hversu margir afplána nú dóma í fangelsi vegna vörslu neysluskammta fíkniefna? Enginn afplánar nú dóm í fangelsi vegna vörslu neysluskammta fíkniefna.2. Hversu margir voru dæmdir til fangelsisvistar fyrir vörslu neysluskammta fíkniefna árlega árin 2010–2020? Enginn hefur verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir vörslur neysluskammta fíkniefna á umræddu tímabili.3. Hver eru algengustu viðurlög við vörslu neysluskammta fíkniefna: a. fyrir fyrsta brot, Sekt. b. vegna ítrekaðra brota?Sekt.4. Hversu margir hlutu dóma fyrir ölvun á almannafæri, sbr. 21. gr. áfengislaga, nr. 75/1998, árlega árin 2010–2020? Enginn hefur hlotið dóm fyrir ölvun á almannafæri á umræddu tímabili.5. Hver eru algengustu viðurlög við brotum á 21. gr. áfengislaga? Sektir.
Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar
Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar
Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar
Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson Skoðun