Kínverjar banna rafmyntir og gröft Kjartan Kjartansson skrifar 24. september 2021 12:19 Verslun sem tekur við rafmyntinni bitcoin í Hong Kong. Bannið við rafmyntum gildir á meginlandi Kína. Vísir/EPA Stjórnvöld í Beijing lýstu öll viðskipti með rafmyntir ólögleg og bönnuðu svonefndan gröft eftir rafmyntum í dag. Bannið á meðal annars að hjálpa Kínverjum að ná markmiðum sínum um samdrátt gróðurhúsalofttegunda. Seðlabanki Kína sagði að erlendum fyrirtækjum verði einnig bannað að bjóða upp á hvers kyns rafmyntarþjónustu í landinu, að sögn New York Times. Ellefu ríkisstofnanir gáfu út sameiginlega yfirlýsinga um að þau ætli sér að framfylgja banninu af hörku og refsa fyrir ólögleg rafmyntarviðskipti. Sérstaklega var talað um rafmyntir eins og Bitcoin og Ether sem dæmi um útgefendur rafmynta sem væru ekki yfirvöld á sviði peningamála í tilkynningu seðlabankans. Það þykir benda til þess að ný kínversk rafmynt sem seðlabankinn hefur haft í þróun verði undanþegin banninu. Kínversk stjórnvöld óttast að rafmyntir grafi undan valdi þeirra yfir fjármagnsflutningum. Þau hafa einnig hert tökin á tækni-, mennta- og fasteignageiranum í landinu. Talað er um að „grafa upp“ rafmyntir en með því er átt við að tölvur eru notaðar til að leysa flóknar stærðfræðiformúlur sem þurfa að liggja fyrir þegar ný mynt er gefin út. Fyrir það fæst hluti af hinni nýslegnu mynt. Rafmyntanámugröftur er gríðarlega orkufrekur. Þar sem rafmagn er framleitt með jarðefnaeldsneyti eins og kolum hlýst mikil losun gróðurhúsalofttegunda sem valda hnattrænni hlýnun á jörðinni af greftrinum. Rafmyntir Kína Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Seðlabanki Kína sagði að erlendum fyrirtækjum verði einnig bannað að bjóða upp á hvers kyns rafmyntarþjónustu í landinu, að sögn New York Times. Ellefu ríkisstofnanir gáfu út sameiginlega yfirlýsinga um að þau ætli sér að framfylgja banninu af hörku og refsa fyrir ólögleg rafmyntarviðskipti. Sérstaklega var talað um rafmyntir eins og Bitcoin og Ether sem dæmi um útgefendur rafmynta sem væru ekki yfirvöld á sviði peningamála í tilkynningu seðlabankans. Það þykir benda til þess að ný kínversk rafmynt sem seðlabankinn hefur haft í þróun verði undanþegin banninu. Kínversk stjórnvöld óttast að rafmyntir grafi undan valdi þeirra yfir fjármagnsflutningum. Þau hafa einnig hert tökin á tækni-, mennta- og fasteignageiranum í landinu. Talað er um að „grafa upp“ rafmyntir en með því er átt við að tölvur eru notaðar til að leysa flóknar stærðfræðiformúlur sem þurfa að liggja fyrir þegar ný mynt er gefin út. Fyrir það fæst hluti af hinni nýslegnu mynt. Rafmyntanámugröftur er gríðarlega orkufrekur. Þar sem rafmagn er framleitt með jarðefnaeldsneyti eins og kolum hlýst mikil losun gróðurhúsalofttegunda sem valda hnattrænni hlýnun á jörðinni af greftrinum.
Rafmyntir Kína Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent