Play nælir í sölusérfræðing frá Icelandair Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. september 2021 16:50 Tatiana hefur töluverða reynslu úr flugbransanum. Play Tatiana Shirokova hefur verið ráðin forstöðumaður sölusviðs Play og mun hún bera ábyrgð á sölu- og dreifingarmálum félagsins. Sölusvið er hluti af sölu- og markaðssviði og tekur Tatiana til starfa þann 1. október. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Play. Hún kemur til Play frá Icelandair þar sem hún hefur starfað síðastliðin fjögur ár, fyrst í alþjóðlegum viðskiptatengslum og síðar sem sölustjóri á alþjóðlegum mörkuðum. Þar áður var hún forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá flugleitarvél Dohop. Tatiana hefur einnig alþjóðlega reynslu en hún starfaði og stundaði nám í Rússlandi. Hún stýrði Global Business Travel Association (GBTA) í Rússlandi, vann í auglýsingamálum fyrir vörumerkið, sá um þjálfun starfsfólks ásamt því að skipuleggja ráðstefnur og viðburði og vinna að markaðs- og kynningarmálum á svæðinu. Þá var hún forstöðumaður sölusviðs hjá Discover the World og British Midland International. Hún starfaði sem framkvæmdastjóri sölumála hjá Thai Airways International á árunum 2005-2007 og starfaði í sölu- og markaðsmálum hjá British Airways á árunum 2000-2005. Tatiana er með MBA gráðu í stjórnun frá Rússlandi með áherslu á stjórnun. Þá er hún með diplómu í stafrænni markaðssetningu. „Tatiana er reyndur stjórnandi með alþjóðlega reynslu í flugiðnaði til margra ára og við erum gríðarlega ánægð að fá hana í PLAY liðið. Hún þekkir vel hefðbundna dreifingu flugfargjalda og stendur fremst meðal jafningja þegar kemur að stafrænni dreifingu. Markmið okkar er að viðskiptavinir sjái alltaf PLAY þar sem þeir leita að hagkvæmustu og bestu flugtengingunni, og þá skiptir öllu að vera sýnileg á þeim síðum sem fólk vill nota. Besta verðið mun svo tryggja að PLAY birtist efst á þessum síðum,“ segir Georg Haraldsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs PLAY. „Ég er mjög spennt fyrir því að hefja störf hjá PLAY. Ég tel að PLAY sé að koma inn á markaðinn á einstaklega góðum tíma og er stolt af því að fá að taka þátt í að leiða sölu- og dreifingarmál félagsins og byggja upp félagið,“ segir Tatiana. Icelandair Vistaskipti Play Fréttir af flugi Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Fleiri fréttir Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Sjá meira
Hún kemur til Play frá Icelandair þar sem hún hefur starfað síðastliðin fjögur ár, fyrst í alþjóðlegum viðskiptatengslum og síðar sem sölustjóri á alþjóðlegum mörkuðum. Þar áður var hún forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá flugleitarvél Dohop. Tatiana hefur einnig alþjóðlega reynslu en hún starfaði og stundaði nám í Rússlandi. Hún stýrði Global Business Travel Association (GBTA) í Rússlandi, vann í auglýsingamálum fyrir vörumerkið, sá um þjálfun starfsfólks ásamt því að skipuleggja ráðstefnur og viðburði og vinna að markaðs- og kynningarmálum á svæðinu. Þá var hún forstöðumaður sölusviðs hjá Discover the World og British Midland International. Hún starfaði sem framkvæmdastjóri sölumála hjá Thai Airways International á árunum 2005-2007 og starfaði í sölu- og markaðsmálum hjá British Airways á árunum 2000-2005. Tatiana er með MBA gráðu í stjórnun frá Rússlandi með áherslu á stjórnun. Þá er hún með diplómu í stafrænni markaðssetningu. „Tatiana er reyndur stjórnandi með alþjóðlega reynslu í flugiðnaði til margra ára og við erum gríðarlega ánægð að fá hana í PLAY liðið. Hún þekkir vel hefðbundna dreifingu flugfargjalda og stendur fremst meðal jafningja þegar kemur að stafrænni dreifingu. Markmið okkar er að viðskiptavinir sjái alltaf PLAY þar sem þeir leita að hagkvæmustu og bestu flugtengingunni, og þá skiptir öllu að vera sýnileg á þeim síðum sem fólk vill nota. Besta verðið mun svo tryggja að PLAY birtist efst á þessum síðum,“ segir Georg Haraldsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs PLAY. „Ég er mjög spennt fyrir því að hefja störf hjá PLAY. Ég tel að PLAY sé að koma inn á markaðinn á einstaklega góðum tíma og er stolt af því að fá að taka þátt í að leiða sölu- og dreifingarmál félagsins og byggja upp félagið,“ segir Tatiana.
Icelandair Vistaskipti Play Fréttir af flugi Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Fleiri fréttir Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Sjá meira