Framkonum og Valskörlum spáð Íslandsmeistaratitlunum í handboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2021 12:26 Fram er spáð Íslandsmeistaratitlinum í Olís deild kvenna í handbolta í vetur. Vísir/Hulda Margrét Valur mun verja Íslandsmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta og Fram verður Íslandsmeistari í Olís deild kvenna ef marka má árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna fyrir tímabilið. Spáin var kynnt á kynningarfundi deildanna í Laugardalshöllinni í dag en þar var einnig opinberuð spá fyrir báðar Grill 66 deildirnar. Olís deild karla hefst annað kvöld og Olís deild kvenna byrjar á laugardaginn. Grill 66 deild kvenna byrjar á föstudaginn og Grill 66 deild karla hefst í næstu viku. Það verður mikil spenna í Olís deild kvenna enda munaði bara einu stigi á Fram og Val í þessari spá. Framkonur fengu 127 stig en Valskonur 126 stig. Íslandsmeisturum KA/Þór er síðan spáð þriðja sætinu en þær eru aðeins átta stigum á eftir Val. Aftureldingu er spáð falli úr deildinni en í staðinn kemur Selfoss upp úr Grill 66 deildinni samkvæmt spánni fyrir þá deild. Unglingaliði Fram er reyndar spáð sigri í deildinni en þær mega ekki fara upp. Haukarkonur fara í umspil um að halda sæti sínu og mæta þar Gróttu, FH og ÍR. Íslandsmeistarar Valsmanna fengu sannfærandi kosningu í efsta sætið í Olís deild karla en Haukar enduðu þar í öðru sæti og Eyjamenn í því þriðja. Nýliðum HK og Víkinga er spáð falli úr deildinni en í stað þeirra koma ÍR og Hörður upp úr Grill 66 deildinni samkvæmt spánni fyrir Grill 66 deildina. Það má sjá allar spárnar hér fyrir neðan. Spáin fyrir Olís deild karla: 1. Valur 348 stig 2. Haukar 333 3. ÍBV 273 4. FH 258 5. Stjarnan 246 6. KA 209 7. Afturelding 189 8. Selfoss 187 9. Fram 131 10. Grótta 99 11. HK 57 12. Víkingur 46 - Spáin fyrir Olís deild kvenna: 1. Fram 127 stig 2. Valur 126 3. KA/Þór 118 4. Stjarnan 99 5. ÍBV 82 6. HK 50 7. Haukar 47 8. Afturelding 23 - Spá fyrir Grill 66 deild kvenna: 1. Fram U 309 stig 2. Selfoss 305 3. Grótta 271 4. FH 263 5. Valur U 250 6. ÍR 240 7. Víkingur R. 155 8. Fjölnir/Fylkir 152 9. HK U 14 10. ÍBV U 125 11. Þór/KA U 113 12. Stjarnan 49 - Spá fyrir Grill 66 deild karla: 1. ÍR 268 stig 2. Hörður 255 3. Þór Ak. 235 4. Valur U 216 5. Fjölnir 213 6. Haukar U 182 7. Vængir Júpíters 125 8. Selfoss U 102 9. Berserkir 90 10. Kórdrengir 80 11. Afturelding U 49 Olís-deild karla Olís-deild kvenna Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Sjá meira
Spáin var kynnt á kynningarfundi deildanna í Laugardalshöllinni í dag en þar var einnig opinberuð spá fyrir báðar Grill 66 deildirnar. Olís deild karla hefst annað kvöld og Olís deild kvenna byrjar á laugardaginn. Grill 66 deild kvenna byrjar á föstudaginn og Grill 66 deild karla hefst í næstu viku. Það verður mikil spenna í Olís deild kvenna enda munaði bara einu stigi á Fram og Val í þessari spá. Framkonur fengu 127 stig en Valskonur 126 stig. Íslandsmeisturum KA/Þór er síðan spáð þriðja sætinu en þær eru aðeins átta stigum á eftir Val. Aftureldingu er spáð falli úr deildinni en í staðinn kemur Selfoss upp úr Grill 66 deildinni samkvæmt spánni fyrir þá deild. Unglingaliði Fram er reyndar spáð sigri í deildinni en þær mega ekki fara upp. Haukarkonur fara í umspil um að halda sæti sínu og mæta þar Gróttu, FH og ÍR. Íslandsmeistarar Valsmanna fengu sannfærandi kosningu í efsta sætið í Olís deild karla en Haukar enduðu þar í öðru sæti og Eyjamenn í því þriðja. Nýliðum HK og Víkinga er spáð falli úr deildinni en í stað þeirra koma ÍR og Hörður upp úr Grill 66 deildinni samkvæmt spánni fyrir Grill 66 deildina. Það má sjá allar spárnar hér fyrir neðan. Spáin fyrir Olís deild karla: 1. Valur 348 stig 2. Haukar 333 3. ÍBV 273 4. FH 258 5. Stjarnan 246 6. KA 209 7. Afturelding 189 8. Selfoss 187 9. Fram 131 10. Grótta 99 11. HK 57 12. Víkingur 46 - Spáin fyrir Olís deild kvenna: 1. Fram 127 stig 2. Valur 126 3. KA/Þór 118 4. Stjarnan 99 5. ÍBV 82 6. HK 50 7. Haukar 47 8. Afturelding 23 - Spá fyrir Grill 66 deild kvenna: 1. Fram U 309 stig 2. Selfoss 305 3. Grótta 271 4. FH 263 5. Valur U 250 6. ÍR 240 7. Víkingur R. 155 8. Fjölnir/Fylkir 152 9. HK U 14 10. ÍBV U 125 11. Þór/KA U 113 12. Stjarnan 49 - Spá fyrir Grill 66 deild karla: 1. ÍR 268 stig 2. Hörður 255 3. Þór Ak. 235 4. Valur U 216 5. Fjölnir 213 6. Haukar U 182 7. Vængir Júpíters 125 8. Selfoss U 102 9. Berserkir 90 10. Kórdrengir 80 11. Afturelding U 49
Spáin fyrir Olís deild karla: 1. Valur 348 stig 2. Haukar 333 3. ÍBV 273 4. FH 258 5. Stjarnan 246 6. KA 209 7. Afturelding 189 8. Selfoss 187 9. Fram 131 10. Grótta 99 11. HK 57 12. Víkingur 46 - Spáin fyrir Olís deild kvenna: 1. Fram 127 stig 2. Valur 126 3. KA/Þór 118 4. Stjarnan 99 5. ÍBV 82 6. HK 50 7. Haukar 47 8. Afturelding 23 - Spá fyrir Grill 66 deild kvenna: 1. Fram U 309 stig 2. Selfoss 305 3. Grótta 271 4. FH 263 5. Valur U 250 6. ÍR 240 7. Víkingur R. 155 8. Fjölnir/Fylkir 152 9. HK U 14 10. ÍBV U 125 11. Þór/KA U 113 12. Stjarnan 49 - Spá fyrir Grill 66 deild karla: 1. ÍR 268 stig 2. Hörður 255 3. Þór Ak. 235 4. Valur U 216 5. Fjölnir 213 6. Haukar U 182 7. Vængir Júpíters 125 8. Selfoss U 102 9. Berserkir 90 10. Kórdrengir 80 11. Afturelding U 49
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti