Viðskipti innlent

Tekur við starfi markaðs­stjóra Klappa

Atli Ísleifsson skrifar
Lára Sigríður Lýðsdóttir.
Lára Sigríður Lýðsdóttir. Aðsend

Hugbúnaðarfyrirtækið Klappir hefur ráðið Láru Sigríði Lýðsdóttur í stöðu markaðsstjóra fyrirtækisins.

Í tilkynningu segir að Klappir hafi undanfarin fimm ár þróað stafrænar lausnir á sviði umhverfismála til að lágmarka vistspor fyrirtækja.

„Lára Sigríður starfaði áður sem markaðsstjóri heilsusviðs Icepharma frá árinu 2017. Þar á undan starfaði hún sem sérfræðingur á alþjóðasviði hjá Valitor.

Lára Sigríður er með Bsc í viðskiptafræði frá HR og Master í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frà HÍ,“ segir í tilkynningunni.

Klappir voru skráðar á First North markað Nasdaq á Íslandi árið 2017.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
4,17
222
666.378
KVIKA
1,49
27
385.107
VIS
1,45
7
445.420
FESTI
0,94
2
105.700
BRIM
0,69
2
55.180

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MAREL
-2,79
102
1.696.164
EIM
-0,86
3
57.242
ICESEA
-0,63
1
6
SIMINN
-0,41
16
82.700
ISB
-0,32
35
36.196
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.