Skipt á milli NBA liða í annað skiptið á aðeins 48 klukkutímum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2021 17:46 Nei karlinn minn. Ekki einu sinni heldur tvisvar. Patrick Beverley fór frá Los Angeles Clippers til Memphis Grizzlies til Minnesota Timberwolves á tveimur sólarhringum. EPA-EFE/ETIENNE LAURENT Patrick Beverley var aðeins leikmaður Memphis Grizzlies í tvö sólarhringa því honum hefur nú verið skipt áfram til Minnesota Timberwolves í NBA deildinni í körfubolta. Beverley hefur verið leikmaður Los Angeles Clippers undanfarin ár en Clippers skipti honum til Memphis um helgina. The Grizzlies are sending Patrick Beverley to the Timberwolves in exchange for Jarrett Culver and Juancho Hernangomez, per @wojespn pic.twitter.com/7SRyP0xddQ— Bleacher Report (@BleacherReport) August 17, 2021 Beverley náði hvorki að æfa né spila með Memphis liðinu því félagið skipti honum strax aftur í nótt til Timberwolves fyrir bakvörðinn Jarrett Culver og framherjann Juancho Hernangomez. Beverley er 33 ára en hinir eru mun yngir, Culver er bara 22 ára og Hernangomez er 25 ára. Beverley er þekktur fyrir að spila harðan og góðan varnarleik og var í leiðtogahlutverki hjá Los Angeles Clippers. Beverley hafði spilað með Clippers undanfarin fjögur ár og var vinsæll hjá bæði liðsfélögum og stuðningsmönnum liðsins. Since Patrick Beverley said 'The next five years are mine': -Blew a 3-1 lead -Lost starting spot -Traded twice in 48 hours pic.twitter.com/ra0jmFfFP4— NBA Memes (@NBAMemes) August 17, 2021 Beverley er litríkur og kappsamur leikmaður sem reynir eftir fremsta megni að komast undir skinnið hjá mótherjum sínum. Það vakti mikla athygli þegar Beverley fagnaði NBA titlinum eftir að Clippers samdi við þá Kawhi Leonard og Paul George sumarið 2019. Sá titill kom hins vegar aldrei í hús. Á níu tímabilum með Houston Rockets og Clippers þá er Beverley með 8,8 stig, 4,3 fráköst og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. NBA Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira
Beverley hefur verið leikmaður Los Angeles Clippers undanfarin ár en Clippers skipti honum til Memphis um helgina. The Grizzlies are sending Patrick Beverley to the Timberwolves in exchange for Jarrett Culver and Juancho Hernangomez, per @wojespn pic.twitter.com/7SRyP0xddQ— Bleacher Report (@BleacherReport) August 17, 2021 Beverley náði hvorki að æfa né spila með Memphis liðinu því félagið skipti honum strax aftur í nótt til Timberwolves fyrir bakvörðinn Jarrett Culver og framherjann Juancho Hernangomez. Beverley er 33 ára en hinir eru mun yngir, Culver er bara 22 ára og Hernangomez er 25 ára. Beverley er þekktur fyrir að spila harðan og góðan varnarleik og var í leiðtogahlutverki hjá Los Angeles Clippers. Beverley hafði spilað með Clippers undanfarin fjögur ár og var vinsæll hjá bæði liðsfélögum og stuðningsmönnum liðsins. Since Patrick Beverley said 'The next five years are mine': -Blew a 3-1 lead -Lost starting spot -Traded twice in 48 hours pic.twitter.com/ra0jmFfFP4— NBA Memes (@NBAMemes) August 17, 2021 Beverley er litríkur og kappsamur leikmaður sem reynir eftir fremsta megni að komast undir skinnið hjá mótherjum sínum. Það vakti mikla athygli þegar Beverley fagnaði NBA titlinum eftir að Clippers samdi við þá Kawhi Leonard og Paul George sumarið 2019. Sá titill kom hins vegar aldrei í hús. Á níu tímabilum með Houston Rockets og Clippers þá er Beverley með 8,8 stig, 4,3 fráköst og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í leik.
NBA Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira