Methagnaður hjá Sony Samúel Karl Ólason skrifar 4. ágúst 2021 13:29 Fyrirtækið hagnaðist á mikilli eftirspurn í tónlist, myndavélum, leikjatölvum og öðru sem Sony hefur fram á að bjóða. AP/Koji Sasahara Sony hagnaðist um 2,57 milljarða dala á síðasta ársfjórðungi sem er aukning um 26 prósent milli ára og hæsti hagnaður fyrirtækisins á þessum ársfjórðungi. Velgengni fyrirtækisins er að miklu leyti rakin til faralds nýju kórónuveirunnar og útgáfu PlayStation 5 leikjatölvanna. Í kjölfar útgáfu ársfjórðungsuppgjörsins í gær hækkuðu forsvarsmenn Sony væntingar sínar varðandi hagnað á uppgjörsárinu, sem lýkur í mars, úr 930 milljörðum jena í 980 milljarða. Gróflega reiknað miðað við upplýsingar á vef Seðlabankans eru 980 milljarðar jena um það bil 1,1 billjón króna (1.107.400.000.000). Ársfjórðungurinn sem um ræðir hófst í byrjun apríl og endaði þann 30. júní og er fyrsti fjórðungur uppgjörsárs Sony. Í frétt CNBC segir að Sony hafi hagnast á mikilli eftirspurn eftir PS5 leikjatölvum. Heimslægur skortur á hálfleiðurum hefur þó komið í veg fyrir að fyrirtækið hafi getað annað eftirspurn. Forsvarsmenn fyrirtækisins búast svið því að selja um 14,8 milljónir tölva fyrir mars á næsta ári. Fyrirtækið hagnaðist einnig mikilli eftirspurn í tónlist, myndavélum og öðru sem Sony hefur fram á að bjóða. Reuters segir að búist hafi verið við því að eftirspurn eftir vörum og þjónustu fyrirtækisins myndi dragast saman en nýjar bylgjur faraldursins hafi leitt til nýrra samkomutakmarkana og eftirspurn hafi haldist há. Sony Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Í kjölfar útgáfu ársfjórðungsuppgjörsins í gær hækkuðu forsvarsmenn Sony væntingar sínar varðandi hagnað á uppgjörsárinu, sem lýkur í mars, úr 930 milljörðum jena í 980 milljarða. Gróflega reiknað miðað við upplýsingar á vef Seðlabankans eru 980 milljarðar jena um það bil 1,1 billjón króna (1.107.400.000.000). Ársfjórðungurinn sem um ræðir hófst í byrjun apríl og endaði þann 30. júní og er fyrsti fjórðungur uppgjörsárs Sony. Í frétt CNBC segir að Sony hafi hagnast á mikilli eftirspurn eftir PS5 leikjatölvum. Heimslægur skortur á hálfleiðurum hefur þó komið í veg fyrir að fyrirtækið hafi getað annað eftirspurn. Forsvarsmenn fyrirtækisins búast svið því að selja um 14,8 milljónir tölva fyrir mars á næsta ári. Fyrirtækið hagnaðist einnig mikilli eftirspurn í tónlist, myndavélum og öðru sem Sony hefur fram á að bjóða. Reuters segir að búist hafi verið við því að eftirspurn eftir vörum og þjónustu fyrirtækisins myndi dragast saman en nýjar bylgjur faraldursins hafi leitt til nýrra samkomutakmarkana og eftirspurn hafi haldist há.
Sony Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira