Vesen á Snapchat Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júlí 2021 08:47 Það er vesen á Snapchat. vísir/getty Töluvert fjöldi notenda samfélagsmiðilsins Snapchat virðist hafa lent í vandræðum með að komast inn í smáforritið í gærkvöldi. Fyrirtækið segist hafa komist fyrir vandann, sem plagar þó suma notendur að einhverju leyti enn. Ef marka má vefinn Downdetector, sem tekur saman hversu margar tilkynningar berast um þegar tiltekin vefþjónusta liggur niðri, lentu meira en 125 þúsund notendur Snapchat í vandræðum með að komast inn í forritið í gær. 😒😒 pic.twitter.com/sZmHAiKOqH— Albert✨ (@alyharmatz) July 30, 2021 Hrundi forritið í hvert sinn sem notendur reyndu að opna það, á sama hátt og sjá má hér fyrir ofan. Rétt fyrir miðnætti á íslenskum tíma sendi fyrirtækið út tilkynningu á Twitter um að það vissi af vandanum, og unnið væri að leiðréttingu. Fimm tímum síðar gaf Snapchat út að fyrirtækið hefði leyst vandann. We're aware of an issue preventing some Snapchatters from logging in. Hang tight, we are looking into it and working on a fix!— Snapchat Support (@snapchatsupport) July 29, 2021 Benti það jafn framt á að ef forritið væri enn að haga sér illa, það er að hrynja þegar það er opnað, gæti verið gott fyrir notendur að uppfæra forritið. The issue has been resolved. If you're still having trouble, please manually update your app in the App Store!— Snapchat Support (@snapchatsupport) July 30, 2021 Samfélagsmiðlar Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Ef marka má vefinn Downdetector, sem tekur saman hversu margar tilkynningar berast um þegar tiltekin vefþjónusta liggur niðri, lentu meira en 125 þúsund notendur Snapchat í vandræðum með að komast inn í forritið í gær. 😒😒 pic.twitter.com/sZmHAiKOqH— Albert✨ (@alyharmatz) July 30, 2021 Hrundi forritið í hvert sinn sem notendur reyndu að opna það, á sama hátt og sjá má hér fyrir ofan. Rétt fyrir miðnætti á íslenskum tíma sendi fyrirtækið út tilkynningu á Twitter um að það vissi af vandanum, og unnið væri að leiðréttingu. Fimm tímum síðar gaf Snapchat út að fyrirtækið hefði leyst vandann. We're aware of an issue preventing some Snapchatters from logging in. Hang tight, we are looking into it and working on a fix!— Snapchat Support (@snapchatsupport) July 29, 2021 Benti það jafn framt á að ef forritið væri enn að haga sér illa, það er að hrynja þegar það er opnað, gæti verið gott fyrir notendur að uppfæra forritið. The issue has been resolved. If you're still having trouble, please manually update your app in the App Store!— Snapchat Support (@snapchatsupport) July 30, 2021
Samfélagsmiðlar Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira