Strákarnir hans Dags nálægt stigi gegn Svíum eftir frábæran endasprett Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2021 14:09 Japanir spiluðu miklu betur gegn Svíum í dag en gegn Dönum í fyrsta leik sínum á Ólympíuleikunum. getty/Dean Mouhtaropoulos Japan er enn án stiga í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar töpuðu fyrir Svíþjóð í B-riðli í dag, 26-28. Allt annað var að sjá til japanska liðsins í dag en í fyrsta leiknum gegn Danmörku þar sem það tapaði stórt, 47-30. Allt benti til þess að Svíþjóð, silfurliðið á síðasta heimsmeistaramóti, myndi vinna öruggan sigur í dag. Svíar voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 14-17, eftir að hafa skorað sex af síðustu átta mörkum fyrri hálfleiks. Svíar náðu nokkrum sinnum sex marka forystu og virtust ætla að landa sigrinum nokkuð þægilega. Japanir gáfust ekki upp og breyttu stöðunni úr 19-25 í 26-27. Svíþjóð skoraði hins vegar síðasta mark leiksins og tryggði sér stigin tvö. Hiroki Motoki skoraði sex mörk fyrir Japan. Hampus Wanne var markahæstur hjá Svíþjóð með átta mörk. Jim Gottfridsson skoraði fjögur mörk. Svíþjóð er með fjögur stig í B-riðlinum líkt og Danmörk. Japan er án stiga á botni hans. Næsti leikur Japana er gegn Egyptum á miðvikudaginn. Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Allt annað var að sjá til japanska liðsins í dag en í fyrsta leiknum gegn Danmörku þar sem það tapaði stórt, 47-30. Allt benti til þess að Svíþjóð, silfurliðið á síðasta heimsmeistaramóti, myndi vinna öruggan sigur í dag. Svíar voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 14-17, eftir að hafa skorað sex af síðustu átta mörkum fyrri hálfleiks. Svíar náðu nokkrum sinnum sex marka forystu og virtust ætla að landa sigrinum nokkuð þægilega. Japanir gáfust ekki upp og breyttu stöðunni úr 19-25 í 26-27. Svíþjóð skoraði hins vegar síðasta mark leiksins og tryggði sér stigin tvö. Hiroki Motoki skoraði sex mörk fyrir Japan. Hampus Wanne var markahæstur hjá Svíþjóð með átta mörk. Jim Gottfridsson skoraði fjögur mörk. Svíþjóð er með fjögur stig í B-riðlinum líkt og Danmörk. Japan er án stiga á botni hans. Næsti leikur Japana er gegn Egyptum á miðvikudaginn.
Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira