Nýr Landspítali 16,3 milljörðum dýrari Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. júlí 2021 06:51 Framkvæmdir við byggingu nýs Landspítala munu kosta meira en upphaflega var gert ráð fyrir. Vísir/Vilhelm Ráðgert er að kostnaður við nýbyggingar Landspítalans á Hringbraut muni nema 79,1 milljarði króna þegar allt er talið. Það er 16,3 milljörðum meira en kostnaðarmat gerði ráð fyrir árið 2017, ef miðað er við verðlag síðasta desembermánaðar. Þetta kemur fram á forsíðu Morgunblaðsins í dag, þar sem vísað er í svar Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, við fyrirspurn Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, um kostnað við byggingu nýs spítala við Hringbraut. Haft er eftir Gunnari Svavarssyni, framkvæmdastjóra opinbera hlutafélagsins Nýs Landspítala, að aukið umfang verkefnisins skýri kostnaðaraukninguna. Ákveðið hafi verið að stærsta bygging verkefnisins, meðferðarkjarninn, skyldi stækkaður úr 53 þúsund fermetrum í 70 þúsund. Það hafi verið gert í kjölfar endurrýni á ferlum starfseminnar og vegna aukinnar kröfu um að húsið gæti staðið af sér öflugri jarðskjálfta en almennar kröfur í byggingarreglugerðum segja til um. Þá hafi veggir verið gerðir þykkari og meira af stáli notað til byggingarinnar. Eins er haft eftir Gunnari að ákveðið hafi verið að stækka gatnagerðarverkefnið við spítalann, meðal annars með því að bæta 200 bílastæða kjallara undir svæðið. Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
Þetta kemur fram á forsíðu Morgunblaðsins í dag, þar sem vísað er í svar Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, við fyrirspurn Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, um kostnað við byggingu nýs spítala við Hringbraut. Haft er eftir Gunnari Svavarssyni, framkvæmdastjóra opinbera hlutafélagsins Nýs Landspítala, að aukið umfang verkefnisins skýri kostnaðaraukninguna. Ákveðið hafi verið að stærsta bygging verkefnisins, meðferðarkjarninn, skyldi stækkaður úr 53 þúsund fermetrum í 70 þúsund. Það hafi verið gert í kjölfar endurrýni á ferlum starfseminnar og vegna aukinnar kröfu um að húsið gæti staðið af sér öflugri jarðskjálfta en almennar kröfur í byggingarreglugerðum segja til um. Þá hafi veggir verið gerðir þykkari og meira af stáli notað til byggingarinnar. Eins er haft eftir Gunnari að ákveðið hafi verið að stækka gatnagerðarverkefnið við spítalann, meðal annars með því að bæta 200 bílastæða kjallara undir svæðið.
Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira