Áttföld eftirspurn eftir hlutum í Play Kjartan Kjartansson skrifar 25. júní 2021 17:21 Starfsemi Play hófst í vikunni með fyrstu áætlunarflugferðinni til London. Hlutafjárútboði sem hófst í gær lauk nú síðdegis. Vísir/Vilhelm Um 4.600 áskriftir bárust fyrir um 33,8 milljarða króna í hlutafjárútboði flugfélagsins Play sem lauk nú klukkan 16:00 í dag. Það var áttfalt meiri eftirspurn en framboð var af hlutum í útboðinu. Alls voru boðnir út 221.906.800 nýir hlutir í Fly Play hf. sem námu um 4,3 milljörðum króna. Tveir áskriftarmöguleikar voru í boði sem voru ólíkir hvað varðaði stærð áskrifta og úthlutun. Þær bárust bæði frá almenningi og fagfjárfestum, að því er segir í tilkynningu frá Arctica Finance sem annaðist útboðið ásamt Arion banka. Í tilboðsbók A bárust áskriftir fyrir samtals 6,7 milljarða króna og var útboðsgengi 18 krónur á hlut. Í tilboðsbók B bárust áskriftir fyrir samtals 27,0 milljarða króna og var endanlegt útboðsgengi 20 krónur á hlut. Stjórn Play ætlar nú að fara yfir áskriftirnar sem bárust í útboðinu og taka afstöðu til þeirra. Niðurstaða varðandi úthlutun á að liggja fyrir ekki síðar en í lok dags 28. júní. Gjalddagi og eindagi áskriftarloforða í útboðinu er áætlaður mánudaginn 5. júlí og ættu áskrifendur þá að fá hluti sína ekki síðar en 9. júlí. Fyrsti viðskiptadagur með hlutabréf Play á Nasdaq First North er áætlaður 9. júlí sömuleiðis. Play Fréttir af flugi Kauphöllin Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Sjá meira
Alls voru boðnir út 221.906.800 nýir hlutir í Fly Play hf. sem námu um 4,3 milljörðum króna. Tveir áskriftarmöguleikar voru í boði sem voru ólíkir hvað varðaði stærð áskrifta og úthlutun. Þær bárust bæði frá almenningi og fagfjárfestum, að því er segir í tilkynningu frá Arctica Finance sem annaðist útboðið ásamt Arion banka. Í tilboðsbók A bárust áskriftir fyrir samtals 6,7 milljarða króna og var útboðsgengi 18 krónur á hlut. Í tilboðsbók B bárust áskriftir fyrir samtals 27,0 milljarða króna og var endanlegt útboðsgengi 20 krónur á hlut. Stjórn Play ætlar nú að fara yfir áskriftirnar sem bárust í útboðinu og taka afstöðu til þeirra. Niðurstaða varðandi úthlutun á að liggja fyrir ekki síðar en í lok dags 28. júní. Gjalddagi og eindagi áskriftarloforða í útboðinu er áætlaður mánudaginn 5. júlí og ættu áskrifendur þá að fá hluti sína ekki síðar en 9. júlí. Fyrsti viðskiptadagur með hlutabréf Play á Nasdaq First North er áætlaður 9. júlí sömuleiðis.
Play Fréttir af flugi Kauphöllin Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Sjá meira