Fáum hreinan úrslitaleik milli Nets og Bucks í Brooklyn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2021 07:36 Khris Middleton fagnar í leiknum í nótt en hann átti frábæran leik. AP/Jeffrey Phelps Milwaukee Bucks stóðst pressuna og tryggði sér oddaleik um sæti í úrslitum Austurdeildarinnar með sannfræandi fimmtán stiga sigri á Brooklyn Nets í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt, 104-89. Khris Middleton skoraði 38 stig eða meira en hann hafði gert áður í einum leik í úrslitakeppni og Giannis Antetokounmpo bætti við 30 stigum og 17 fráköstum. HUGE night for @Khris22m. #ThatsGame 38 PTS (#NBAPlayoffs career high) 10 REB, 5 STL @Bucks WGAME 7 is Saturday at 8:30pm/et on TNT. pic.twitter.com/xxO5r9svuO— NBA (@NBA) June 18, 2021 Leikmenn Milwaukee Bucks tóku frumkvæðið strax í upphafi leiks og var með forystuna allan leikinn. Heimaliðin hafa unnið sex fyrstu leikina í einvíginu en úrslitaleikurinn fer fram í Brooklyn á laugardagskvöldið. „Við vorum ekki að hugsa um neina pressu. Þetta er bara körfuboltaleikur, svo einfalt er það. Auðvitað máttum við ekki tapa þessum leik en um leið er þetta bara körfubolti og þú verður að njóta þess að spila. Það er gaman þegar allt er undir,“ sagði Khris Middleton sem var með 10 fráköst, 5 stoðsendingar og 5 stolna bolta auk stiganna 38. Jrue Holiday var síðan með 21 stig, 8 fráköst, 5 stoðsendingar og 4 stolna bolta þannig að báðir áttu þeir mjög góðan leik. 30 points & 17 BOARDS for @Giannis_An34 help power the @Bucks to GAME 7! #ThatsGame #NBAPlayoffs Saturday, 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/qRJZ8sdjHg— NBA (@NBA) June 18, 2021 Milwaukee Bucks hitti samt ekki vel fyrir utan eða aðeins 21 prósent úr þriggja stiga skotum (7 af 33) en bætti fyrir það með því að hlauða á Nets liðið og vinna þá 26-4 í hraðaupphlaupsstigum. „Það særði okkur og þarna eru þeir mjög sterkir. Mér fannst við verða í vandræðum með að skila okkur til baka,“ sagði Steve Nash. þjálfari Brooklyn Nets. Kevin Durant var með 32 stig og 11 fráköst og James Harden bætti við 16 stigum. NBA Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Khris Middleton skoraði 38 stig eða meira en hann hafði gert áður í einum leik í úrslitakeppni og Giannis Antetokounmpo bætti við 30 stigum og 17 fráköstum. HUGE night for @Khris22m. #ThatsGame 38 PTS (#NBAPlayoffs career high) 10 REB, 5 STL @Bucks WGAME 7 is Saturday at 8:30pm/et on TNT. pic.twitter.com/xxO5r9svuO— NBA (@NBA) June 18, 2021 Leikmenn Milwaukee Bucks tóku frumkvæðið strax í upphafi leiks og var með forystuna allan leikinn. Heimaliðin hafa unnið sex fyrstu leikina í einvíginu en úrslitaleikurinn fer fram í Brooklyn á laugardagskvöldið. „Við vorum ekki að hugsa um neina pressu. Þetta er bara körfuboltaleikur, svo einfalt er það. Auðvitað máttum við ekki tapa þessum leik en um leið er þetta bara körfubolti og þú verður að njóta þess að spila. Það er gaman þegar allt er undir,“ sagði Khris Middleton sem var með 10 fráköst, 5 stoðsendingar og 5 stolna bolta auk stiganna 38. Jrue Holiday var síðan með 21 stig, 8 fráköst, 5 stoðsendingar og 4 stolna bolta þannig að báðir áttu þeir mjög góðan leik. 30 points & 17 BOARDS for @Giannis_An34 help power the @Bucks to GAME 7! #ThatsGame #NBAPlayoffs Saturday, 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/qRJZ8sdjHg— NBA (@NBA) June 18, 2021 Milwaukee Bucks hitti samt ekki vel fyrir utan eða aðeins 21 prósent úr þriggja stiga skotum (7 af 33) en bætti fyrir það með því að hlauða á Nets liðið og vinna þá 26-4 í hraðaupphlaupsstigum. „Það særði okkur og þarna eru þeir mjög sterkir. Mér fannst við verða í vandræðum með að skila okkur til baka,“ sagði Steve Nash. þjálfari Brooklyn Nets. Kevin Durant var með 32 stig og 11 fráköst og James Harden bætti við 16 stigum.
NBA Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum