Nadine fer til Play Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júní 2021 10:02 Nadine Guðrún Yaghi hefur starfað sem fréttamaður undanfarin sjö ár. Hún færir sig nú yfir í flugbransann. Vísir/Vilhelm Nadine Guðrún Yaghi fréttamaður á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni hefur ráðið sig til flugfélagsins Play sem samskiptastjóri fyrirtækisins. Hún hættir störfum á fréttastofunni í sumar. Undanfarin ár hefur Nadine vakið athygli fyrir rannsóknarverkefni, einkum í fréttaskýringaþættinum Kompás. Nadine fékk blaðamannaverðlaunin fyrir rannsóknarblaðamennsku í mars á þessu ári fyrir að afhjúpa „umfangsmikil og afdrifarík mistök sem gerð voru við greiningu á leghálssýnum hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins,“ eins og sagði í umsögn dómnefndar. Nadine var sömuleiðis hluti af Kompás-teyminu sem fékk blaðamannaverðlaunin fyrir viðtal ársins árið áður. Hún er lögfræðingur að mennt og hefur unnið sem fréttamaður í tæp sjö ár. „Nadine hefur sem fréttamaður komið upp um mál sem hafa skipt miklu fyrir samfélagið. Hún hefur í störfum sínum sýnt fram á mikilvægi fjölmiðla við að koma upplýsingum á framfæri við almenning, oft í andstöðu við þá sem vilja að þær fari leynt,“ segir Þórir Guðmundsson ritstjóri fréttastofunnar. „Við á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar munum sakna Nadine en jafnframt þakka ég henni fyrir afbragðssamstarf og óska hanni velfarnaðar í nýju starfi,“ segir Þórir. „Nadine mun á þeim tíma sem hún á eftir á fréttastofunni að sjálfsögðu ekki taka að sér fréttamál sem varða Play, samkeppnisaðila þess eða ferðalög til útlanda yfirleitt.“ Hjá Play mun Nadine leiða verkefni á sviði almannatengsla og bera ábyrgð á því að móta samskiptastefnu fyrirtækisins, að sögn Play. Þá vinnur hún að fjárfestatengslum og markaðsherferðum félagsins. Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Fjölmiðlar Play Fréttir af flugi Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Neytendur Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Samstarf Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Viðskipti erlent Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Sjá meira
Undanfarin ár hefur Nadine vakið athygli fyrir rannsóknarverkefni, einkum í fréttaskýringaþættinum Kompás. Nadine fékk blaðamannaverðlaunin fyrir rannsóknarblaðamennsku í mars á þessu ári fyrir að afhjúpa „umfangsmikil og afdrifarík mistök sem gerð voru við greiningu á leghálssýnum hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins,“ eins og sagði í umsögn dómnefndar. Nadine var sömuleiðis hluti af Kompás-teyminu sem fékk blaðamannaverðlaunin fyrir viðtal ársins árið áður. Hún er lögfræðingur að mennt og hefur unnið sem fréttamaður í tæp sjö ár. „Nadine hefur sem fréttamaður komið upp um mál sem hafa skipt miklu fyrir samfélagið. Hún hefur í störfum sínum sýnt fram á mikilvægi fjölmiðla við að koma upplýsingum á framfæri við almenning, oft í andstöðu við þá sem vilja að þær fari leynt,“ segir Þórir Guðmundsson ritstjóri fréttastofunnar. „Við á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar munum sakna Nadine en jafnframt þakka ég henni fyrir afbragðssamstarf og óska hanni velfarnaðar í nýju starfi,“ segir Þórir. „Nadine mun á þeim tíma sem hún á eftir á fréttastofunni að sjálfsögðu ekki taka að sér fréttamál sem varða Play, samkeppnisaðila þess eða ferðalög til útlanda yfirleitt.“ Hjá Play mun Nadine leiða verkefni á sviði almannatengsla og bera ábyrgð á því að móta samskiptastefnu fyrirtækisins, að sögn Play. Þá vinnur hún að fjárfestatengslum og markaðsherferðum félagsins.
Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Fjölmiðlar Play Fréttir af flugi Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Neytendur Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Samstarf Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Viðskipti erlent Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Sjá meira