NBA dagsins: Sagan ekki með galdrakörlunum sem fundu loks sigurseyðið Sindri Sverrisson skrifar 21. maí 2021 15:00 Bradley Beal var stigahæstur hjá Washington í nótt þrátt fyrir að spila ekki lokaleikhlutann. AP/Nick Wass Gamanið mun fljótt kárna hjá Washington Wizards ef marka má söguna, þó að þeim hafi tekist að fullkomna upprisu sína með því að landa farseðli í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Washington vann Indiana Pacers af miklu öryggi í nótt í síðasta leik umspilsins í austurdeildinni, með þá Russell Westbrook og Bradley Beal í broddi fylkingar. Svipmyndir úr leiknum og helstu tilþrifin má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 21. maí Washington var fyrr á leiktíðinni í tómum vandræðum, með aðeins 17 sigra en 32 töp. Liðinu tókst að snúa því gengi við svo um munaði en endaði þó deildarkeppnina með innan við 50% sigurhlutfall, eða 34 sigra og 38 töp. ESPN bendir á að lið sem nái ekki 50% sigurhlutfalli hafi síðustu 33 ár þurft að sætta sig við að falla úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Miðað við það ættu Galdrakarlarnir ekki að vera mikil fyrirstaða fyrir Philadelphia 76ers í einvígi liðanna sem hefst á sunnudaginn. Frá því að núverandi fyrirkomulag úrslitakeppninnar var tekið í gagnið árið 1984 hafa sex lið náð að vinna sig upp úr eins djúpri holu og Washington hefur nú gert. Ekkert þeirra hefur hins vegar komist í gegnum fyrstu umferð úrslitakeppninnar. The Wizards are the 6th team under the current playoff format (since 1984) to make the playoffs after being 15+ games below .500. None of the other teams made it out of the 1st round.H/T @EliasSports pic.twitter.com/Zh2Iq6bO2R— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 21, 2021 NBA Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Sjá meira
Washington vann Indiana Pacers af miklu öryggi í nótt í síðasta leik umspilsins í austurdeildinni, með þá Russell Westbrook og Bradley Beal í broddi fylkingar. Svipmyndir úr leiknum og helstu tilþrifin má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 21. maí Washington var fyrr á leiktíðinni í tómum vandræðum, með aðeins 17 sigra en 32 töp. Liðinu tókst að snúa því gengi við svo um munaði en endaði þó deildarkeppnina með innan við 50% sigurhlutfall, eða 34 sigra og 38 töp. ESPN bendir á að lið sem nái ekki 50% sigurhlutfalli hafi síðustu 33 ár þurft að sætta sig við að falla úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Miðað við það ættu Galdrakarlarnir ekki að vera mikil fyrirstaða fyrir Philadelphia 76ers í einvígi liðanna sem hefst á sunnudaginn. Frá því að núverandi fyrirkomulag úrslitakeppninnar var tekið í gagnið árið 1984 hafa sex lið náð að vinna sig upp úr eins djúpri holu og Washington hefur nú gert. Ekkert þeirra hefur hins vegar komist í gegnum fyrstu umferð úrslitakeppninnar. The Wizards are the 6th team under the current playoff format (since 1984) to make the playoffs after being 15+ games below .500. None of the other teams made it out of the 1st round.H/T @EliasSports pic.twitter.com/Zh2Iq6bO2R— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 21, 2021
NBA Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Sjá meira