Viðskipti innlent

Hörður tekur við starfi yfir­manns markaðs- og sam­skipta­sviðs Sýnar

Atli Ísleifsson skrifar
Hörður Harðarson.
Hörður Harðarson. Sýn

Hörður Harðarson hefur verið ráðinn nýr yfirmaður markaðs- og samskiptasviðs Sýnar.

Hann hefur störf um næstu mánaðarmót og tekur við starfinu af Magnúsi Hafliðasyni sem nýverið var ráðinn nýr forstjóri Dominos á Íslandi.

Hörður hefur áður starfað sem framkvæmdastjóri markaðssviðs Ölgerðarinnar, framkvæmdastjóri Sólar, hjá Íslenska útvarpsfélaginu og síðustu ár rekið eigið ráðgjafafyrirtæki í markaðs- og auglýsingamálum.

Samhliða öðrum störfum hefur Hörður kennt markaðsfög í HÍ og HR, bæði á meistarastigi og í grunnnámi.

Um sextíu manns sóttu um stöðuna.

Vísir er í eigu Sýnar.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
7,53
245
386.089
SKEL
1,97
4
5.571
REITIR
1,85
34
715.603
LEQ
1,65
1
4.912
MAREL
0,94
19
48.686

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
KVIKA
-1,25
23
398.408
ISB
-0,81
546
956.680
SYN
-0,7
1
1.280
BRIM
-0,37
4
994
EIM
-0,31
23
160.413
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.