Hreinn úrslitaleikur í lokaumferð Olís-deildar kvenna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2021 15:30 Fram mætir KA/Þór í hreinum úrslitaleik næsta laugardag. Vísir/Bára Eftir úrslit dagsins er ljóst að Fram og KA/Þór mætast í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitil Olís-deildar kvenna í lokaumferð deildarinnar. Alls fóru fjórir leikir fram. KA/Þór vann Val 21-19 á Akureyri. Fram vann stórsigur á FH, 35-20. Haukar unnu HK með þriggja marka mun 30-27 og svo vann Stjarnan tveggja marka sigur á ÍBV, 28-26. Á Akureyri fór Matea Lonac mikinn í marki KA/Þórs en hún varði 12 skot og var með 40 prósent markvörslu. Aldís Ásta Heimisdóttir gerði sér svo lítið fyrir og skoraði sjö mörk. Í liði Vals skoraði Lovísa Thompson sex mörk en það dugði ekki til. Hjá Fram var Sara Sif Helgadóttir með níu skot varin af 16 talsins eða 56 prósent markvörslu. Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði sjö mörk í liði Fram og Ragnheiður Júlíusdóttir gerði sex líkt og Lena Margrét Valdimarsdóttir. Eins og áður sagði er ljóst að KA/Þór og Fram munu mætast í úrslitaleik um næstu helgi en lokaumferð Olís-deildar kvenna fer fram klukkan 13.30 næsta laugardag. KA/Þór vann fyrri leik liðanna 27-23 og dugir því tæknilega séð jafntefli. Valur er í þriðja sæti deildarinnar, aðeins stigi á undan ÍBV. Þar á eftir koma Stjarnan og Haukar með tveimur stigum minna en Eyjastúlkur. Það er ljóst að HK mætir liði úr Grill66-deildinni í umspili um sæti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Þá er FH fallið úr deildinni. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Sjá meira
Alls fóru fjórir leikir fram. KA/Þór vann Val 21-19 á Akureyri. Fram vann stórsigur á FH, 35-20. Haukar unnu HK með þriggja marka mun 30-27 og svo vann Stjarnan tveggja marka sigur á ÍBV, 28-26. Á Akureyri fór Matea Lonac mikinn í marki KA/Þórs en hún varði 12 skot og var með 40 prósent markvörslu. Aldís Ásta Heimisdóttir gerði sér svo lítið fyrir og skoraði sjö mörk. Í liði Vals skoraði Lovísa Thompson sex mörk en það dugði ekki til. Hjá Fram var Sara Sif Helgadóttir með níu skot varin af 16 talsins eða 56 prósent markvörslu. Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði sjö mörk í liði Fram og Ragnheiður Júlíusdóttir gerði sex líkt og Lena Margrét Valdimarsdóttir. Eins og áður sagði er ljóst að KA/Þór og Fram munu mætast í úrslitaleik um næstu helgi en lokaumferð Olís-deildar kvenna fer fram klukkan 13.30 næsta laugardag. KA/Þór vann fyrri leik liðanna 27-23 og dugir því tæknilega séð jafntefli. Valur er í þriðja sæti deildarinnar, aðeins stigi á undan ÍBV. Þar á eftir koma Stjarnan og Haukar með tveimur stigum minna en Eyjastúlkur. Það er ljóst að HK mætir liði úr Grill66-deildinni í umspili um sæti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Þá er FH fallið úr deildinni. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Sjá meira