Viðskipti innlent

Síldarvinnslan verðlögð á allt að 99 milljarða fyrir hlutafjárútboð

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Börkur NK, eitt skipa Síldarvinnslunnar.
Börkur NK, eitt skipa Síldarvinnslunnar. Vísir/Vilhelm

Síldarvinnslan, eitt eitt stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins, er verður verðlögð á allt að 99 milljarða króna í komandi hlutafjárútboði félagsins sem fram fer 10. til 12. maí.

Þetta kemur fram í Markaði Fréttablaðsins en Síldarvinnslan er í dag í nærri helmingseigu Samherja. 

Til stendur að selja 26 til 29 prósenta hlut í fyrirtækinu í útboðinu. 

Í blaðinu segir að almennum fjárfestum verði boðið að kaupa hluti á genginu 55 til 58 krónur á hlut að nafnverði en í tilfelli fagfjárfesta verður útboðsgengið að lágmarki 55 krónur. 

Þá segir að áætlað sé að fyrsti viðskiptadagur með hlutabréf Síldarvinnslunnar í Kauphöllinni verði 27. maí næstkomandi

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIK
3,27
8
367.951
SYN
2,88
11
21.751
ISB
1,85
115
231.691
HAGA
1,65
17
247.779
REGINN
1,35
8
28.518

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-0,97
45
27.081
KVIKA
-0,31
31
523.475
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.