Hópurinn sem fer til Slóveníu: Anna Úrsúla ekki með Sindri Sverrisson skrifar 14. apríl 2021 15:25 Rut Jónsdóttir er að sjálfsögðu í íslenska landsliðshópnum. EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI Arnar Pétursson hefur valið sextán leikmanna hóp sem fer til Slóveníu og mætir þar heimakonum í umspili um sæti á HM kvenna í handbolta. Fyrri leikur þjóðanna er ytra á laugardaginn og liðin mætast svo að nýju á Ásvöllum á miðvikudagskvöldið eftir viku. Sigurvegarinn í einvíginu kemst á HM sem fram fer á Spáni í desember. Arnar valdi upphaflega 21 leikmann til æfinga, þar á meðal Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur sem sneri aftur í landsliðið eftir að hafa tekið skóna úr hillunni fyrir tveimur mánuðum. Anna er hins vegar á meðal þeirra fimm sem detta út úr hópnum fyrir leikinn í Slóveníu. Ásdís Guðmundsdóttir er því eini eiginlegi línumaðurinn í hópnum. Hinar sem detta út eru markvörðurinn Katrín Ósk Magnúsdóttir og þær Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Sunna Jónsdóttir og Tinna Sól Björgvinsdóttir. Hópurinn er því skipaður eftirtöldum leikmönnum: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (28/0) Saga Sif Gísladóttir, Valur (2/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (22/19) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (5/9) Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (61/125) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (22/19) Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (39/32) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (3/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (40/79) Karen Knútsdóttir, Fram (102/369) Lovísa Thompson, Valur (22/41) Mariam Eradze, Valur (1/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (29/36) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (97/205) Sigríður Hauksdóttir, HK (19/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (43/55) HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Kom ekki heim til sín í mánuð Rut Jónsdóttir, leikmaður KA/Þór í Olís-deild kvenna og íslenska landsliðsins, hefur ekki komið heim til sín síðan í byrjun mars vegna anna með landsliðinu, æfingabanns hér á landi og fleira. 14. apríl 2021 08:30 Segir framtíð íslenska landsliðsins bjarta en langaði að eiga möguleika á að komast á HM Vísir ræddi við Steinunni Björnsdóttur, fyrirliða íslenska landsliðsins, um leikina mikilvægu gegn Slóveníu í apríl. Steinunn verður því miður ekki með eftir að hafa slitið krossband í Norður-Makedóníu þar sem Ísland tryggði sér á endanum leiki í umspili um sæti á HM 2021. 1. apríl 2021 13:01 Landsliðið fékk undanþágu til að æfa og Anna Úrsúla snýr aftur Arnar Pétursson hefur valið 21 manna æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta fyrir leikina gegn Slóveníu í umspili um sæti á HM 2021. 31. mars 2021 11:21 Landsliðsfyrirliðinn með slitið krossband Steinunn Björnsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands og handknattleikskona ársins 2020, fékk það staðfest í dag að hún væri með slitið krossband. 30. mars 2021 17:46 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
Fyrri leikur þjóðanna er ytra á laugardaginn og liðin mætast svo að nýju á Ásvöllum á miðvikudagskvöldið eftir viku. Sigurvegarinn í einvíginu kemst á HM sem fram fer á Spáni í desember. Arnar valdi upphaflega 21 leikmann til æfinga, þar á meðal Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur sem sneri aftur í landsliðið eftir að hafa tekið skóna úr hillunni fyrir tveimur mánuðum. Anna er hins vegar á meðal þeirra fimm sem detta út úr hópnum fyrir leikinn í Slóveníu. Ásdís Guðmundsdóttir er því eini eiginlegi línumaðurinn í hópnum. Hinar sem detta út eru markvörðurinn Katrín Ósk Magnúsdóttir og þær Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Sunna Jónsdóttir og Tinna Sól Björgvinsdóttir. Hópurinn er því skipaður eftirtöldum leikmönnum: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (28/0) Saga Sif Gísladóttir, Valur (2/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (22/19) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (5/9) Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (61/125) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (22/19) Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (39/32) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (3/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (40/79) Karen Knútsdóttir, Fram (102/369) Lovísa Thompson, Valur (22/41) Mariam Eradze, Valur (1/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (29/36) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (97/205) Sigríður Hauksdóttir, HK (19/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (43/55)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (28/0) Saga Sif Gísladóttir, Valur (2/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (22/19) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (5/9) Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (61/125) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (22/19) Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (39/32) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (3/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (40/79) Karen Knútsdóttir, Fram (102/369) Lovísa Thompson, Valur (22/41) Mariam Eradze, Valur (1/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (29/36) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (97/205) Sigríður Hauksdóttir, HK (19/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (43/55)
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Kom ekki heim til sín í mánuð Rut Jónsdóttir, leikmaður KA/Þór í Olís-deild kvenna og íslenska landsliðsins, hefur ekki komið heim til sín síðan í byrjun mars vegna anna með landsliðinu, æfingabanns hér á landi og fleira. 14. apríl 2021 08:30 Segir framtíð íslenska landsliðsins bjarta en langaði að eiga möguleika á að komast á HM Vísir ræddi við Steinunni Björnsdóttur, fyrirliða íslenska landsliðsins, um leikina mikilvægu gegn Slóveníu í apríl. Steinunn verður því miður ekki með eftir að hafa slitið krossband í Norður-Makedóníu þar sem Ísland tryggði sér á endanum leiki í umspili um sæti á HM 2021. 1. apríl 2021 13:01 Landsliðið fékk undanþágu til að æfa og Anna Úrsúla snýr aftur Arnar Pétursson hefur valið 21 manna æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta fyrir leikina gegn Slóveníu í umspili um sæti á HM 2021. 31. mars 2021 11:21 Landsliðsfyrirliðinn með slitið krossband Steinunn Björnsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands og handknattleikskona ársins 2020, fékk það staðfest í dag að hún væri með slitið krossband. 30. mars 2021 17:46 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
Kom ekki heim til sín í mánuð Rut Jónsdóttir, leikmaður KA/Þór í Olís-deild kvenna og íslenska landsliðsins, hefur ekki komið heim til sín síðan í byrjun mars vegna anna með landsliðinu, æfingabanns hér á landi og fleira. 14. apríl 2021 08:30
Segir framtíð íslenska landsliðsins bjarta en langaði að eiga möguleika á að komast á HM Vísir ræddi við Steinunni Björnsdóttur, fyrirliða íslenska landsliðsins, um leikina mikilvægu gegn Slóveníu í apríl. Steinunn verður því miður ekki með eftir að hafa slitið krossband í Norður-Makedóníu þar sem Ísland tryggði sér á endanum leiki í umspili um sæti á HM 2021. 1. apríl 2021 13:01
Landsliðið fékk undanþágu til að æfa og Anna Úrsúla snýr aftur Arnar Pétursson hefur valið 21 manna æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta fyrir leikina gegn Slóveníu í umspili um sæti á HM 2021. 31. mars 2021 11:21
Landsliðsfyrirliðinn með slitið krossband Steinunn Björnsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands og handknattleikskona ársins 2020, fékk það staðfest í dag að hún væri með slitið krossband. 30. mars 2021 17:46
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn