Bein útsending: Hvað gerir 100 ára frumkvöðull næst? Atli Ísleifsson skrifar 14. apríl 2021 13:31 Bjarni Bjarnason er forstjóri Orkuveitur Reykjavíkur. Ársfundur Orkuveitu Reykjavíkur fer fram í dag og verður sendur út í beinni útsendingu frá Jarðhitasýningunni á Hellisheiði klukkan 14. Í tilkynningu frá OR segir að ársfundurinn verði tvískiptur að þessu sinni. Í fyrri hlutanum muni borgarstjóri, stjórnarformaður og forstjóri ávarpa fundinn en í þeim síðari mun Bergur Ebbi Benediktsson stjórna pallborðsumræðum. Þar verði horft svolítið til framtíðar og því velt upp hvernig frumkvöðlastarf OR síðustu 100 ára nýtist við áskoranir framtíðarinnar. „Þegar við hugsum um frumkvöðla og fyrirtæki þeirra sjáum við gjarna fyrir okkur ungt fólk með glimrandi viðskiptahugmynd sem það keppist við að láta standast á markaði. Það er þess vegna svolítið ögrandi að kynna rótgróið orku- og veitufyrirtæki sem frumkvöðul og það í heila öld. Fundurinn hefst klukkan 14.OR En það er einmitt það sem Orkuveita Reykjavíkur ætlar að gera á Ársfundi fyrirtækisins sem sendur verður beint út frá Hellisheiðarvirkjun hér á Vísi í dag klukkan 14:00. Í ár er því nefnilega fagnað að 100 ár eru liðin frá því konungur og drottning Íslands, þau Kristján og Alexandrína, ræstu fyrstu aflvélarnar í Elliðaárstöð. Það frumkvæði var óumdeilt framfaraskref fyrir land og þjóð. Rúmum áratug áður hafði bæjarstjórnin í Reykjavík sýnt þá framsýni að sækja neysluvatn bæjarbúa langt út fyrir bæinn, alla leið upp í Gvendarbrunna. Þau vatnból eru enn í notkun, nú 112 árum síðar. Ákveðinn frumkvöðlakraftur hefur ríkt í starfsemi OR alla tíð og eru nýjustu dæmin það frumkvæði sem ON hefur sýn þegar kemur að uppbyggingu innviða vegna orkuskipta í samgöngum. Þá hefur starfsemi Carbfix sem formlega var stofnað á árinu vakið heimsathygli,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá fyrri hluta fundar: Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Brynhildur Davíðsdóttir stjórnarformaður OR Bjarni Bjarnason forstjóri OR Fundarstýra: Ásdís Eir Símonardóttir Dagskrá seinni hluta fundar: Umræðustjóri: Bergur Ebbi Benediktsson Pallborð: Bjarni Bjarnason, OR, Berglind Rán Ólafsdóttir, ON, Edda Sif Pind Aradóttir, Carbfix, Gestur Pétursson, Veitur og Erling Freyr Guðmundsson, Ljósleiðarinn. Áætlað er að fundinum ljúki klukkan 16. Orkumál Mest lesið Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Viðskipti innlent Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Viðskipti innlent „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ Atvinnulíf Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Sjá meira
Í tilkynningu frá OR segir að ársfundurinn verði tvískiptur að þessu sinni. Í fyrri hlutanum muni borgarstjóri, stjórnarformaður og forstjóri ávarpa fundinn en í þeim síðari mun Bergur Ebbi Benediktsson stjórna pallborðsumræðum. Þar verði horft svolítið til framtíðar og því velt upp hvernig frumkvöðlastarf OR síðustu 100 ára nýtist við áskoranir framtíðarinnar. „Þegar við hugsum um frumkvöðla og fyrirtæki þeirra sjáum við gjarna fyrir okkur ungt fólk með glimrandi viðskiptahugmynd sem það keppist við að láta standast á markaði. Það er þess vegna svolítið ögrandi að kynna rótgróið orku- og veitufyrirtæki sem frumkvöðul og það í heila öld. Fundurinn hefst klukkan 14.OR En það er einmitt það sem Orkuveita Reykjavíkur ætlar að gera á Ársfundi fyrirtækisins sem sendur verður beint út frá Hellisheiðarvirkjun hér á Vísi í dag klukkan 14:00. Í ár er því nefnilega fagnað að 100 ár eru liðin frá því konungur og drottning Íslands, þau Kristján og Alexandrína, ræstu fyrstu aflvélarnar í Elliðaárstöð. Það frumkvæði var óumdeilt framfaraskref fyrir land og þjóð. Rúmum áratug áður hafði bæjarstjórnin í Reykjavík sýnt þá framsýni að sækja neysluvatn bæjarbúa langt út fyrir bæinn, alla leið upp í Gvendarbrunna. Þau vatnból eru enn í notkun, nú 112 árum síðar. Ákveðinn frumkvöðlakraftur hefur ríkt í starfsemi OR alla tíð og eru nýjustu dæmin það frumkvæði sem ON hefur sýn þegar kemur að uppbyggingu innviða vegna orkuskipta í samgöngum. Þá hefur starfsemi Carbfix sem formlega var stofnað á árinu vakið heimsathygli,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá fyrri hluta fundar: Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Brynhildur Davíðsdóttir stjórnarformaður OR Bjarni Bjarnason forstjóri OR Fundarstýra: Ásdís Eir Símonardóttir Dagskrá seinni hluta fundar: Umræðustjóri: Bergur Ebbi Benediktsson Pallborð: Bjarni Bjarnason, OR, Berglind Rán Ólafsdóttir, ON, Edda Sif Pind Aradóttir, Carbfix, Gestur Pétursson, Veitur og Erling Freyr Guðmundsson, Ljósleiðarinn. Áætlað er að fundinum ljúki klukkan 16.
Orkumál Mest lesið Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Viðskipti innlent Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Viðskipti innlent „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ Atvinnulíf Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Sjá meira