Kaupa verslanir Krónunnar á Hellu og í Nóatúni Atli Ísleifsson skrifar 9. apríl 2021 14:01 Verslanirnar sem um ræðir eru verslun Kjarvals á Hellu og hins vegar Krónunnar í Nóatúni 17. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Kaupsamningur hefur verið undirritaður um kaup Samkaupa á tveimur verslunum Krónunnar, annars vegar Kjarval á Hellu en hins vegar Krónunni Nóatúni 17, Reykjavík. Í tilkynningu frá Festi segir að viðskiptin séu gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins og að kaupverð verslananna sé trúnaðarmál. „Krónan er sem kunnugt er dótturfélag Festi og eru viðskiptin liður í að uppfylla skilyrði sáttar á milli Festi og Samkeppniseftirlitsins vegna kaupa Festi, áður N1, á Krónunni og fleiri félögum. Samkaup áforma að opna verslun undir merkjum Kjörbúðar á Hellu og bætist verslunin þar með í hóp 15 annarra Kjörbúða sem reknar eru um allt land. Í Nóatúni 17, Reykjavík, áforma Samkaup að opna Nettó lágvöruverslun. „Við eigum ekki von á öðru en að salan gangi eftir, þannig að kvöð sem á okkur hefur hvílt, samkvæmt sátt við Samkeppniseftirlitið, um að selja verslunareiningu frá okkur á Hellu til annars aðila, falli niður. Við höfum á þriðja ár, bæði í opnum og lokuðum söluferlum, freistað þess að uppfylla skilyrðið, en án árangurs, aðallega vegna andstöðu nærumhverfisins við breytingar. Þetta eru viðskipti sem við hjá Festi og Krónunni eru mjög sátt við,“ er haft eftir Eggerti Þór Kristóferssyni, forstjóra Festi. Verslun Reykjavík Markaðir Rangárþing ytra Mest lesið Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Sjá meira
Í tilkynningu frá Festi segir að viðskiptin séu gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins og að kaupverð verslananna sé trúnaðarmál. „Krónan er sem kunnugt er dótturfélag Festi og eru viðskiptin liður í að uppfylla skilyrði sáttar á milli Festi og Samkeppniseftirlitsins vegna kaupa Festi, áður N1, á Krónunni og fleiri félögum. Samkaup áforma að opna verslun undir merkjum Kjörbúðar á Hellu og bætist verslunin þar með í hóp 15 annarra Kjörbúða sem reknar eru um allt land. Í Nóatúni 17, Reykjavík, áforma Samkaup að opna Nettó lágvöruverslun. „Við eigum ekki von á öðru en að salan gangi eftir, þannig að kvöð sem á okkur hefur hvílt, samkvæmt sátt við Samkeppniseftirlitið, um að selja verslunareiningu frá okkur á Hellu til annars aðila, falli niður. Við höfum á þriðja ár, bæði í opnum og lokuðum söluferlum, freistað þess að uppfylla skilyrðið, en án árangurs, aðallega vegna andstöðu nærumhverfisins við breytingar. Þetta eru viðskipti sem við hjá Festi og Krónunni eru mjög sátt við,“ er haft eftir Eggerti Þór Kristóferssyni, forstjóra Festi.
Verslun Reykjavík Markaðir Rangárþing ytra Mest lesið Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Sjá meira