Viðskipti innlent

Ráðin í starf markaðs­stjóra Fluga­kademíunnar

Atli Ísleifsson skrifar
Alexandra Tómadóttir.
Alexandra Tómadóttir. Keilir

Alexandra Tómasdóttir hefur verið ráðin í starf markaðsstjóra Flugakademíu Íslands. Alexandra starfaði áður sem markaðsstjóri Private Travel þar sem hún hóf störf árið 2016.

Í tilkynningu segir að Alexandra hafi lagt stund á nám við Viðskiptafræðideild Auburn University Montgomery hvaðan hún útskrifaðist með bachelorsgráðu í Business Administration. 

Að því loknu hafi leiðin legið í Háskóla Íslands þar sem hún lauk MA í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum árið 2013.

Í byrjun árs 2019 sameinuðust Flugakademía Keilis og Flugskóli Íslands og mynduðu Flugakademíu Íslands, einn fjögurra skóla Keilis.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
KVIKA
2,25
40
729.472
ARION
1,96
37
969.226
EIM
1,63
10
152.881
FESTI
1,56
14
545.770
REITIR
1,14
30
316.723

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MAREL
-1,23
14
98.248
SYN
-0,46
2
14.261
ICEAIR
-0,32
91
135.973
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.