Leikjavísir

Mánu­dags­streymið: Stefnan sett á þrjá sigra í Ver­dansk

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
GameTíví er á dagskrá á mánudagskvöldum.
GameTíví er á dagskrá á mánudagskvöldum.

Strákarni í GameTíví stefna á þrjá sigra í Warzone í kvöld.

Strákarnir eru búnir að búa saman í viku, horfa innávið, notið aðstoðar íþróttasálfræðinga og borðað trefjar í öll mál... Allt til að ná markmiðinu, þrír sigrar.

Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.