Ný íslensk CrossFit stjarna: Jóhanna Júlía í öðru sæti í 21.1 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2021 08:30 Jóhanna Júlía Júlíusdóttir stimplaði sig inn með frábærri frammistöðu sinni í 21.1 en það verður fróðlegt að fylgjast með framhaldinu hjá henni. Instagram/@johannajuliusdottir Ísland á fulltrúa í toppbaráttunni í The Open í ár þrátt fyrir að Sara Sigmundsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir verði ekki þar í ár. Ný íslensk CrossFit stjarna minnti á sig í 21.1. Suðurnesin misstu út glæsilegan fulltrúa í opna hluta heimsleikanna í CrossFit þegar Sara Sigmundsdóttir sleit krossband nokkrum dögum áður en að tímabilið hófst. Önnur suðurnesjamær tók hins vegar upp hanskann fyrir Söru í fyrsta hlutanum. Jóhanna Júlía Júlíusdóttir byrjaði Open frábærlega og náði öðrum besta árangrinum af öllum CrossFit konum heimsins. Það var aðeins hin norska Andrea Solberg sem gerði betur. Jóhanna Júlía kláraði æfinguna á 11 mínútum og 2 sekúndum en Solberg var tólf sekúndum á undan henni. Þriðja var síðan hin bandaríska Danielle Brandon, þremur sekúndum á eftir Jóhönnu. View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Júlía Júlíusdóttir (@johannajuliusdottir) Jóhanna Júlía er greinilega í frábæru formi í ár en hún tryggði sér sigur í CrossFit keppni Reykjavíkurleikanna í janúarmánuði. Jóhanna Júlía var sem dæmi næstum því einni og hálfri mínútu á undan Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem kláraði á 12:30 og endaði í 29. sæti. Þuríður Erla Helgadóttir var síðan í 31. sæti á 12:39. Anníe Mist Þórisdóttir varð í 668. sæti í fyrsta hlutanum. Björgvin Karl Guðmundsson varð efstur af íslensku strákunum en hann kláraði æfinguna á 11 mínútum og 47 sekúndum sem skilaði honum í fjórtánda sætið. Argentínumaðurinn Felipe Costa kláraði fyrstur á 10:54. Ingimar Jónsson varð næstur Íslendinga á eftir BKG en hann endaði í 40. sæti á 12:31. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Suðurnesin misstu út glæsilegan fulltrúa í opna hluta heimsleikanna í CrossFit þegar Sara Sigmundsdóttir sleit krossband nokkrum dögum áður en að tímabilið hófst. Önnur suðurnesjamær tók hins vegar upp hanskann fyrir Söru í fyrsta hlutanum. Jóhanna Júlía Júlíusdóttir byrjaði Open frábærlega og náði öðrum besta árangrinum af öllum CrossFit konum heimsins. Það var aðeins hin norska Andrea Solberg sem gerði betur. Jóhanna Júlía kláraði æfinguna á 11 mínútum og 2 sekúndum en Solberg var tólf sekúndum á undan henni. Þriðja var síðan hin bandaríska Danielle Brandon, þremur sekúndum á eftir Jóhönnu. View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Júlía Júlíusdóttir (@johannajuliusdottir) Jóhanna Júlía er greinilega í frábæru formi í ár en hún tryggði sér sigur í CrossFit keppni Reykjavíkurleikanna í janúarmánuði. Jóhanna Júlía var sem dæmi næstum því einni og hálfri mínútu á undan Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem kláraði á 12:30 og endaði í 29. sæti. Þuríður Erla Helgadóttir var síðan í 31. sæti á 12:39. Anníe Mist Þórisdóttir varð í 668. sæti í fyrsta hlutanum. Björgvin Karl Guðmundsson varð efstur af íslensku strákunum en hann kláraði æfinguna á 11 mínútum og 47 sekúndum sem skilaði honum í fjórtánda sætið. Argentínumaðurinn Felipe Costa kláraði fyrstur á 10:54. Ingimar Jónsson varð næstur Íslendinga á eftir BKG en hann endaði í 40. sæti á 12:31. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita